Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 29

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 29
BREIÐFIRÐINGUR 27 þótt ekki kveinkaði hann sér, en beitti þá fremur brandi sinnar móðurtungu, og ljóðhneigðar, sem gat orðið beitt í höndum hans, en þó oftar barnaglingur til gamans og brosa. Snæbjörn bar að ýmsu blæ hins liðna. Svipurinn fastur og ákveðinn, andlitsdrættir nokkuð harðir, en gátu þó í svipan einni breitt yfir andlit hans drengilegt bros. Ann- ars minnti persónuleiki hans mest á hina fornu breiðfirzku sævíkinga og þá dáði hann ákaft. Var hann og lærður skipstjórnarmaður úr Sjómannaskóla íslands, þótt örlögin ætluðu honum landleiðina eftir að æskuár hans þraut. Snæbjörn Guðmundur Jónsson var fæddur í Sauðeyj- um á Breiðafirði 15. júlí 1893. Sonur hjónanna Ingibjarg- ar Jónsdóttur og Jóns Ormssonar bónda, og voru þetta heiðurshjón hin mestu og eru systkini Snæbjarnar Árndís, Árni og Guðrún. Snæbjörn ólst upp með foreldrum í Vest- ureyjum Breiðafjarðar og dvaldi lengi í Hergilsey í æsku (og fólk hans) hjá nafna sínum Snæbirni Kristjánssyni og mótaðist þar af stórhug og dáðum. Hann lærði húsgagnasmíði vestur á ísafirði eftir að sjómennskunáminu lauk og flutti til borgarinnar laust fyr- ir 1920 og setti á stofn myndarlegt húsgagnaverkstæði, sem var þekkt að vandvirkni og vel gerðum húsmunum, þar eð hagleikur og hugkvæmni ásamt miklum afköstum í starfi voru einkenni Snæbjarnar við vinnu sína. Árið 1934, 27. jan. kvæntist Snæbjörn eftirlifandi konu sinni Onnu Sigurveigu Friðriksdóttur ættaðri úr Þingeyjar- sýslu. Þau hafa eignazt tvo efnilega sonu, Snæbjörn og Stefán og alið upp einn fósturson Þorstein Þorvald Vals- son. Anna hefur í öllu sínu hljóða yfirlætisleysi verið’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.