Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2013, Síða 116

Skírnir - 01.09.2013, Síða 116
346 GUÐJÓN ÓLAFSSON FRÁ SYÐSTU-MÖRK SKÍRNIR persónum en í öðrum köflum sögunnar, þ.e. einfaldir og trúgjarnir, sem þeir eru alls ekki eftir því sem þeim er lýst annars staðar í Njálu. Þar er til dæmis Helgi Njálsson sagður vitur maður og stilltur vel. I bók eins og Njáls sögu hlýtur að mega ætla að atburðir eins og víg Höskulds Hvítanesgoða, sem er einn mesti örlagavaldur sög- unnar, séu byggðir á trúverðugri ástæðum en gert er í þessum kafla. Það skiptir miklu minna máli þótt einhver aukaatriði, sem kannski hafa verið sett inn í söguna til uppfyllingar, hafi ekki við nein sögu- leg rök að styðjast. Hver var hin raunverulega ástæða fyrir vígi Höskulds? I því sambandi er ástæða til að spyrja hvort nokkrar ábendingar sé að finna um hinar raunverulegu ástæður þess að Höskuldur var veginn. Að þessu verður komið nánar síðar. Valgarður grái bjó að Hofi við Rangá. Kona hans var Unnur, dóttir Marðar gígju, hann bjó að Velli. I 25. kafla Njáls sögu segir: Þeir bræðr, Ulfr aurgoði ok Valgarðr inn grái, fóru at biðja Unnar, ok gipt- isk hon Valgarði án ráði allra frænda sinna, en þat þótti Gunnari illa ok Njáli ok mörgum öðrum, því at hann var maðr grályndr ok óvinsæll. Þau gátu sér son er Mörðr hét, ok er sá lengi við þessa sögu. Þá er hann var full- kominn at aldri, var hann illa til frænda sinna ok einna verst til Gunnars; hann var slægr maðr í skapferðum ok illgjarn í ráðum. Nú skal nefna sonu Njáls. Skarpheðinn hét inn ellsti; hann var mikill maðr vexti og styrkr, vígr vel, syndr sem selr, manna fóthvatastr, skjótráðr, ok öruggr, gagnorðr ok skjótorðr, en þó löngum vel stilltr ... Grímur hét annarr sonr Njáls; hann var dökkr á hár ok fríðari sýnum en Skarpheðinn, mikill ok sterkr. Helgi hét inn þriði sonr Njáls. Hann var fríðr maðr sýnum ok hærðr vel; hann var sterkr maðr ok vígr vel; hann var vitr maðr ok stilltr vel. {Brennu-Njáls saga 1954: 70-71) Mörður tók við goðorði af föður sínum Valgarði gráa. Hann var ekki trúverðugur maður eftir því sem kemur fram í sögunni, m.a. hafði hann fyrir víg Höskulds lagt til að Gunnar á Hlíðarenda yrði brenndur inni þegar herförin var gerð að honum. Þegar Höskuldur hafði fengið Hvítanesgoðorð, missti Mörður flesta sína goðorðs- menn til hans. Það hefur því ekki þurft mikið hugmyndaflug til þess að ímynda sér að hann vildi að Höskuldi yrði rutt úr vegi. Þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.