Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.09.2013, Side 144

Skírnir - 01.09.2013, Side 144
374 ARNGRÍMUR VÍDALÍN SKÍRNIR Þaðan þurfa þeir að sigla til Digraness þar sem Skalla-Grímr er graf- inn. Ymsir hlutir fylgja honum í gröfina einsog siðvenja var, meðal annars hesturinn hans, en einhver virðist hafa riðið á honum alla leið að Digranesi meðan hinir úr föruneytinu sigldu fyrir Borgar- fjörð. Frá sjónarhóli nútímalesanda virðist þetta vera helst til mikil fyrirhöfn bara til að hola niður einu líki, en ef til vill er það einmitt vegna varúðarráðstafana Egils að Skalla-Grímr gengur ekki aftur. En jafnvel þótt svo virðist sem Egill og Arnkell hafi búið eins um lík feðra sinna kemur það aðeins í veg fyrir afturgöngur annars þeirra. I Gísla sögu býðst Þorgrímr Þorsteinsson til að binda Vésteini helskó sem hann geti gengið á til Valhallar og bætir við að slíkt tíðkist. Það er undarleg fullyrðing þar sem maður skyldi ætla að aðstandendur Vésteins hljóti að vita eins vel og Þorgrímr hvað tíðkast við útfarir, enda staðfestir Þorgrímr með þessu grun Gísla um að hann hafi sjálfur drepið Véstein en sé að reyna að dylja það með vinsemd sinni. I kjölfarið vegur Gísli Þorgrím í skjóli nætur, og þegar hann spyr víg Þorgríms býðst hann til að greiða útförina: Nú verpa þeir hauginn eftir fornum sið. Og er búið er að lykja hauginn þá gengur Gísli til óssins og tekur upp stein einn, svo mikinn sem bjarg væri, og leggur í skipið svo að nær þótti hvert tré hrökkva fyrir en brakaði mjög í skipinu og mælti: „Eigi kann eg skip að festa ef þetta tekur veður upp.“ Það var nokkurra manna mál að eigi þótti allólíkt fara því er Þorgrímur hafði gert við Véstein er hann ræddi um helskóna. (Gísla saga Súrssonar 1943: k. 17) Gísli gerir sig sekan um sömu látalæti og Þorgrímr í útför Vésteins með því að draga athygli að nýstárlegum útfararsiðum sem fólki þykja undarlegir, en ljóst má vera að báðir eru að reyna að koma í veg fyrir afturgöngur fórnarlamba sinna: Þorgrímr með því að tryggja Vésteini inngöngu í Valhöll og Gísli með því að festa skip Þorgríms vandlega í haugnum svo aldrei veðrist upp. Hvorugur snýr aftur að vísu, en ofgjörðir Þorgríms og Gísla ljóstra upp um glæpi þeirra og fyrir vikið verða örlög þeirra ekki umflúin. Þannig séð er því engin bein ,þörf‘ fyrir íhlutun afturgangna. En jafnvel þótt búast megi við afturgöngum að einhverju leyti þá fylgir þeim alltaf hryllingur, ofsahræðsla og vantrú; enginn býst við því að hinir dauðu komi í raun og veru til með að ganga aftur. Þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.