Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Qupperneq 44
44 FÓLK 8. júní 2018 Sigmundur Davíð og Bjarni Ben Svör höfðu ekki borist frá Sigmundi og Bjarna áður en blaðið fór í prentun. Teikn eru á lofti um að stjórnmálaleiðtogarnir muni styðja lið Panama með ráðum og dáð ef íslenska liðið nær sér ekki á flug. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Bergþór Pálsson „Ég held alltaf með Þýskalandi, nema þegar Norðurlanda- þjóðirnar keppa. Hef svo sem enga skýringu nema að ég bjó í Þýskalandi í nokkur ár. Reyndar hef ég búið í nokkrum öðrum löndum, en þetta er bara alveg óvart. Maður bara fer á básinn, alveg eins og fólk gerir í ensku knattspyrn- unni. Ég skil til dæmis ekki hvers vegna sumir halda með Arsenal, nei grín.“ L okakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta er stærsta og vinsælasta íþróttamót heims. Í gegnum árin höfum við Íslendingar þurft að horfa á viðureignir stóru þjóðanna og þurft að velja okkur landslið annarra þjóða til þess að styðja og halda upp á. Sumir hrífast af leikmönnum ákveðinna þjóða en aðrir velja sér landslið út frá einhvers kon- ar tengingu við landið, til dæmis vegna fyrri búsetu. Eins og flestir vita geta Íslendingar fylgst með sínu eigin liði á HM í ár en þó er alltaf gott að hafa varaáætl- un ef allt fer á versta veg. DV fór því á stúfana og spurði þekkta Ís- lendinga hvað væri lið nr. 2 á HM í Rússlandi. n á HM hjá þjóðþekktum Íslendingum Lið númer Yrsa Sigurðardóttir „Ég hef ákveðið að halda með Úrúg- væ, eingöngu vegna þess að það heldur ábyggilega enginn með þeim nema innfæddir. Það fer ekkert sérstaklega mikið fyrir þeim í það minnsta. Ef við vinnum ekki er best að Úrúgvæ vinni. Egyptaland má svo vera í öðru sæti.“ Eliza Reid „Þar sem hvorki Kanada né Skotland komust í lokakeppn- ina þá er of erfitt fyrir mig að velja annað lið. Það er bara Ísland alla leið fyrir mig.“ Máni í Harmageddon „England. Íslendingar elska enskan fótbolta meira en allt. Ég bara skil ekki landa mína sem styðja ekki enska landsliðið,“ segir Máni. Sema Erla Serdar „Fyrir utan Ísland held ég auðvitað alltaf með Tyrklandi í boltanum, en þar sem þeir eru ekki með á HM í sumar verð ég að segja að auk Íslands ætla ég að halda með Portúgal eins og ég hef gert alla tíð síðan Luis Figo var upp á sitt besta.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.