Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Qupperneq 46
46 SPORT 8. júní 2018 10 sem gætu orðið frægir eftir HM í Rússlandi H eimsmeistaramótið í Rúss- landi hefst þann 14. júní en Ísland hefur leik tveimur dögum síðar er liðið mæt- ir Argentínu. Leikurinn fer fram í Moskvu en um er að ræða sögu- legan viðburð fyrir Íslendinga sem leika sinn fyrsta leik á heimsmeist- aramóti í knattspyrnu, stærsta íþróttaviðburði í heimi, keppni sem allir knattspyrnumenn vilja taka þátt í. Ísland verður langminnsta þjóðin sem hefur spilað á þessu móti. Á hverju móta koma upp stjörnur sem allur heimurinn þekkir kannski ekki, við höfum tekið saman tíu slíka en þar má finna einn ís- lenskan leikmann sem gæti orðið heimsfrægur í sumar. n Hörður Snævar Jónsson hoddi@433.is Jóhann Berg Guðmundsson 27 ára, kantmaður, Ísland Það kom mörgum á óvart hversu öflugur Jóhann Berg var með Burnley í ensku úr- valsdeildinni í vetur. Var hann einn besti leikmaður liðsins er liðið tryggði sér sæti í Evrópudeildinni. Hann var einn besti leikmaður Íslands í undankeppni HM og nú gæti hann tekið skrefið og orðið stjarna Íslands í Rússlandi. Fyodor Smolov 28 ára, framherji, Rússland Verður lykilmaður hjá heimaþjóðinni, miklar væntingar eru gerðar til Smolovs varðandi árangur Rússa á HM. Hann hefur verið leikmaður ársins þrisvar í röð í Rúss- landi en hann er í herbúðum FK Krasnodar. Rússar eru með slakasta liðið á HM samkvæmt styrkleikalista FIFA. Aleksandr Golovin 21 árs, miðjumaður, Rússland Er aðeins 21 árs en hefur náð ansi langt, er með 17 lands- leiki fyrir Rússland og 113 leiki fyrir CSKA Moskvu. Var öflugur í Evrópudeildinni í ár, kraftmikill og með mikla sköpunargáfu. Lucas Torreira 22 ára, miðjumaður, Úrúgvæ Hefur hrifið marga með leik sínum í Seriu A á Ítalíu með Sampdoria, frábær bæði með og án bolta. Er mjög góður að vinna boltann en er einnig með öfluga löpp, góð skot og góðar sendingar. Er leikmaður sem Úrúgvæ hefur mjög lengi vantað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.