Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2018, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2018, Síða 14
14 22. júní 2018FÓKUS Smiðjuvegur 4C 202 Kópavogur Sími 587 2202 hagblikk@hagblikk.is hagblikk.isHAGBLIKK Þakrennurnar eru frá GRÖNVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK Brotna ekki Ryðga ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt, silvurgrátt og dökkrautt Smiðjuvegur 4C • 202 Kópavogur • Sími 587 2202 • hagblikk@hagblikk.is • hagblikk.is Álþakrennur og niðurföll Ryðga ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt, silvurgrátt & dökkrautt Brotna ekki HAGBLIKK HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖNVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu n Brjálað að gera frá fyrsta degi n Djúsí borgarar og freyðivín á krana Matur og menning í Granda Mathöll G randi Mat höll hefur alger- lega slegið í gegn frá því að staðurinn opnaði fyrir rétt um þremur vikum. Þetta er nokkuð sérstakt því yf- irleitt tekur það veitingastaði góð- an tíma að koma sér á flug. Óhætt er þó að álykta að stemmningin og fantagóð fæða séu meðal þess sem dregur gestina að – fyrir utan þá staðreynd að Grandinn er á margan hátt að verða eins og nýr Laugavegur. Þar iðar allt af kúltúr og mannlífi, langt fram á kvöld, alla daga vikunnar. Ljósmyndari og blaðamað- ur DV litu við í Mathölllinni og forvitnuðust um hvað þar er á boðstólnum. n Margrét H. Gústavsdóttir margret@dv.is Kore – uppselt Feðginin Ylfa og Atli Snær voru í góðum fílíng á Kore þó allt hefði selst upp í básn- um þeirra áður en hádegið kláraðist. Atli Snær, sem útskrifaðist sem matreiðslumaður frá Michelin staðnum Dill, býður framandi kóreanskan mat með íslensku yfirbragði en allra vinsælasti rétturinn þeira heitir „Jæja Kimchi“. Svona líka vinsæll. Hann selst stundum upp. Micro Roast Te og Kaffi Egill Sigurðsson, vaktstjóri á Micro Roast, var í góðum gír á korktappakollinum þegar ljósmyndara og blaðamann bar að garði. Micro Roast er vínbar í eigu Te og Kaffi en þar er sérstök áhersla lögð á svoköll- uð náttúruvín sem Egill segir yfirleitt framkalla mikið minni höfuðverk daginn eftir en þessi hefðbundnu. Hversu gott er það?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.