Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2018, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2018, Blaðsíða 20
20 SPORT 22. júní 2018 Heimir Hallgrímsson – Þjálfari Þennan þarf varla að kynna til leiks, höfuðið á hernum og hefur kom- ið sér í heimsfréttirnar fyrir þennan magnaða árangur sem hann hefur náð með liðinu. Helgi Kolviðsson – Aðstoðarþjálfari Komst í kynni við landsliðið á EM í Frakklandi þegar hann kom með afar gott ísbað, var svo ráðinn sem aðstoðarþjálfari Heimis og hefur vaxið og dafnað í starfi. Guðmundur Hreiðarsson – Markmannsþjálfari Guðmundur hefur lengi verið í kringum liðið og unnið gott starf, liggur yfir andstæðingum Íslands og hefur stórt hluverk í teymi Heimis. Fólkið á bak við velgengni strákanna Þ að er ekki lítið umstangið sem fylgir því að fara með 23 manna leikmannahóp á HM í Rússlandi sem nú stend- ur yfir. Ótrúlegur fjöldi fólks hefur komið að verkefninu og með liðinu er um þrjátíu manna teymi sem sér til þess að strákarnir hafi það eins og best verður á kosið meðan á mótinu í Rússlandi stendur. Strákarnir og þjálfarateymi landsliðsins hefur hrósað starfs- liðinu í hástert enda ljóst að all- ir eru að gera sitt allra besta til að aðstoða liðið. DV varpar hér ljósi á fólkið á bak við tjöldin hjá landsliðinu, fólkið sem er alla jafna ekki mjög áberandi eða í sviðsljósinu en er samt svo mik- ilvægur og órjúfanlegur hluti af þeim góða árangri sem náðst hefur á undanförnum misser- um. n Einar Þór Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson Skrifa frá Rússlandi Sebastian Boxleitner – Styrktarþjálfari Þýska stálið hóf störf eftir EM í Frakklandi, einn þáttur í því að bæta umgjörðina í kringum liðið var að fá inn öflugan styrktarþjálfara. Freyr Alexandersson – Yfirnjósnari Hefur aðstoðað Heimi síðustu ár, hefur mikla þekk- ingu á leiknum og er góður í að lesa andstæðinga Ís- lands. Nú síðast Argentínu. Arnar Bill Gunnarsson – Njósnari Sérsvið Arnars í þessari ferð í Rússlandi er að lesa Króatíu, við þekkjum þá vel en það gætu verið ein- hverjar áherslubreytingar sem Arnar mun þá lesa í. Roland Andersson – Njósnari Sá sænski spilar stóra rullu, sér um að fara yfir lið Nígeríu en þar starfaði hann með Lars Lagerbäck. Leggur einnig sitt af mörkum á æfingasvæði Íslands. Davið Snorri Jónasson – Njósnari Davíð Snorri er í Rússlandi og er að elta bæði Sviss og Belgíu, það eru andstæðingar Íslands í Þjóðar- deildinni næsta haust og undirbúningur fyrir það verkefni er farið af stað. Friðrik Ellert Jónsson – Sjúkraþjálfari Friðrik Ellert er reynslumikill sjúkraþjálfari sem hef- ur haft í nógu að snúast í aðdraganda mótsins og á meðan á því hefur staðið. Hann var sjúkraþjálfari Vals á sínum tíma en starfar nú fyrir Stjörnuna. Frá árinu 2005 hefur hann verið viðriðinn íslenska landsliðið. Á æfingu landsliðsins í Gelendzhik á þriðjudag var hann með Gylfa Þór Sigurðsson á séræfingu. Haukur Björnsson – Læknir Haukur er bæklunarlæknir og hefur hann víðtæka starfsreynslu, meðal annars við Sahlgrenska-sjúkra- húsið í Svíþjóð. Pétur Örn Gunnarsson – Sjúkraþjálfari Pétur er einn fjögurra sjúkraþjálfara í íslenska teym- inu en hans áhugamál í sjúkraþjálfun snúa einkum að bakmeiðslum með áherslu á mjóbak. Pétur hefur yfir 20 ára reynslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.