Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2018, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2018, Blaðsíða 15
22. júní 2018 FÓKUS 15 Matur og menning í Granda Mathöll LAX – eins og fiskur og flugvöllur Sindri Freyr Mooney var á „skítafloti“ (kokkamál) þegar við mættum að básnum hjá LAX en gaf sér samt smá tíma til að pósa fyrir okkur ásamt Agnesi Freyju Björns- dóttur servitrísu. LAX er svalur stað- ur, aðallega af þeirri ástæðu að þar er hægt að fá prosecco glas af krana fyrir aðeins 890 krónur. Þetta er sannar- lega nýlunda hér á landi sem reikna má með að slái temmilega í gegn enda hefur neysla á prosecco færst gríðarlega í aukana hjá vestrænu millistéttinni síðustu misserin. Svo mikið að sumir vilja meina að nú sé „sjampóið“ úti en prosecco inni. GO/Cuon Víetnam Karen Lien Thinguyen rekur víetnamska staðinn Go/Cuon og býður upp á mat frá heimalandinu. Gastro Truck – ekki flókið Gylfi Bergmann forðast að flækja málin. Á Gastro Truck er aðeins boðið upp á einn rétt. Afbragðs kjúklingaborgara með tilheyrandi kryddum og hrásalati. Þessum rétti er varla hægt að lýsa. Fólk verður bara að prófa sjálft, – og ef þú kannt ekki að meta kjúlla þá er reyndar hægt að fá grænmetisútgáfu af kjamsinu. Rabarbarinn – líka á Hlemmi Sigrún Hauksdóttir og Sóley Lúðvíksdóttir standa vakt- ina á Rabarbarnum en sá staður er einnig með útibú á Hlemmi. Þar fæst lífrænt ræktað grænmeti, gómsætar súpur og sitthvað fleira fyrir heilsuboltana. Fjárhúsin – fjáránlega djúsí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.