Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Blaðsíða 12
12 13. júlí 2018FRÉTTIR Kallaði börnin „KonfeKtið sitt“ n Á 50 ára tímabili misnotaði Karl Vignir Þorsteinsson tugi ungra, saklausra barna Úttekt 13Miðvikudagur 9. janúar 2012 1944 Karl Vignir Þorsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum. 1960–1970 Stúlka sagði frá kynferðisofbeldi í Vestmannaeyjum. Málið var fyrnt þegar það kom upp. 1963 Bjartmar Guðlaugsson segir að á þessum árum hafi verið margt um manninn á vertíð í Vestmannaeyjum og að hann hafi orðið fyrir barðinu á Karli Vigni. Karl Vignir játar að hafa brotið á um 7–8 drengjum í Vestmannaeyjum og einni stúlku. 1969–1973 Karl Vignir vandi komur sínar á Kumb- aravog þar sem hann játar að hafa misnotað fjóra unga drengi. Honum var vísað þaðan vegna kynferðisáreit- is. Fórnarlömb hans frá þeim tíma hafa stigið fram. 1980–1990 Karl Vignir var yfirmaður töskubera á Hótel Sögu. Þar virtust margir vita af kynferð- isbrotunum en honum var að lokum sagt upp vegna gruns um kynferðisbrot. Hann játaði að hafa brotið gegn ungum drengjum þar en auk þess hafa fórnarlömb hans frá þeim tíma stigið fram. 1985 Einar Þór Agn- arsson, einn þeirra sem Karl Vignir misnotaði á Kumbaravogi, fannst látinn í bíl við Daníels- slipp, aðeins 24 ára gamall. Einar var þá að vinna að blaðagrein um vistina á Kumbaravogi. 1988 Karl Vignir starfaði á Sólheimum þar sem hann hefur játað að hafa framið kynferðisbrot gegn tveimur vistmönnum. Annað brotið var kært og var hann látinn fara frá staðnum. 2012 Erna og María fara aftur heim til Karls Vignis, í þetta sinn með falda myndavél og fyrir Kastljós. Sagðist hann hafa brotið síðast gegn barni fyrir þremur eða fjórum árum. 2013 Kastljós birti upptöku af Karli Vigni þar sem hann játar að hafa brotið gegn 40- 50 börnum. Í kjölfarið var hann sóttur af lögreglunni og færður til yfirheyrslu. 2011 Karl Vignir fékk viðurkenningu fyrir sjálfboða- liðastörf fyrir Áskirkju. Áður hafði hann verið leystur frá sjálfboða- liðastörfum fyrir kirkjuna eftir um- fjöllun DV árið 2007. 2011 DV birti umfjöllum um vistina á Kumbaravogi og kyn- ferðisbrot Karl Vignis. 1994 Karl Vignir fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir kynferðisbrot sem hann framdi gegn ungum dreng 1994. 2007 Elvar Jakobsson kærði Karl Vigni fyrir kynferðisbrot. Karl Vignir játaði brot gegn Elvari og tveimur öðrum drengj- um. Brotin voru fyrnd. 2009 Vistheimilanefnd tók út starfsemi Kumbaravogs þar sem taldar voru meiri líkur en minni á að hluti barnanna hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi á meðan dvöl þeirra stóð. Áður hafði Karl Vignir játað brot sín gegn börnum á heimilinu. 2007 DV greindi frá kynferðisbrotum Karls Vignis. Hann leitaði sér aðstoðar í kjölfarið. 2009 Erna Agnarsdóttir og María Haraldsdóttir fóru heim til Karls Vignis og tóku upp játningar hans. 2007 Lögum um kynferðisbrot var breytt þannig að brot gegn börnum undir 18 ára aldri fyrnast ekki nú. Fram að því fyrnd- ust brot á tíu árum. 2009 DV greindi frá því að blaðamaður sem vann að umfjöllun um Kumbaravog fékk líflátshótanir vegna þess. Afbrotaferill Karls Vignis A llt að eitt prósent manna er haldið barnagirnd, sem ger- ir um það bil 120 Íslendinga. Þetta kemur fram í máli Önnu Kristínar Newton, sálfræðings hjá Fangelsismálastofn- un. „Þar með er ekki sagt að þótt þú sért haldinn barnagirnd brjótir þú gegn barni. Við þekkjum dæmi þess að það er bara um hugsanir að ræða. Eðli málsins samkvæmt eru menn sem eru haldnir barnagirnd samt ekkert að ræða það, bæði vegna þess að þeir mæta mikilli andstöðu og eins vegna þess að þeir hafa í raun mjög takmörk- uð tækifæri til þess að leita sér aðstoð- ar áður en þeir brjóta af sér. Það er oft þannig að það er ekki einsett markmið þeirra að brjóta gegn börnum, það er ekki það sem þeir vilja vera. Þeir upp- lifa skömm og sektarkennd. Þeir finna mjög sterkt fyrir því innan samfélags- ins að þeir séu ekki velkomnir en það er ekki þar með sagt að þeir vilji ekki vera partur af samfélaginu. Jafnvel þó að fólk valdi miklum skaða og stund- um óbætanlegum skaða þá þurfum við að huga að því hvaða afleiðingar það hefur að útskúfa þeim alveg. Þessi fordæming hjálpar ekki. Hún eykur lík- urnar á því að þessu gamla mynstri er viðhaldið.“ Hugsanavillur réttlæta brotin Anna Kristín segir að týpískur níðingur sé ekki til. „Við viljum gera greinarmun á því að vera það sem við köllum barn- aníðingur og að misnota börn, sem er ákveðinn níðingsháttur. En það sem aðgreinir þá sem eru haldnir barna- girnd frá öðrum er að þeir hafa nán- ast eingöngu kynferðislegar langan- ir til barna. Þeir samsama sig ekki við fullorðna einstaklinga. En hvað varðar aðra persónuleikaþætti eða aðstæður þá getur það verið mismunandi. Þegar á heildina er litið er þó hægt að greina ákveðin mynstur sem koma almennt í ljós, ekki alltaf. Þessir menn eru oft einhverfir og eiga erfitt í félags- legum samskiptum. Þeir fremja brotin oftast ekki undir áhrifum og enn sem komið er, er í yfirgnæfandi meirihluta mála um karlmenn að ræða. Og þótt brotaferill þeirra geti hafist á mismun- andi tímaskeiðum þá eru þeir oft eldri þegar þeir fremja þessi brot en afbrota- menn í öðrum brotaflokkum. Þeir hafa oft þróað með sér hugs- anavillur sem fá þá til að réttlæta hegð- un sína. Þeir átta sig ekki á skaðsemi hegðunar sinnar gagnvart brotaþola. Þeir telja sig ekki vera að gera neitt sem skaðar börn. Önnur hugsunarvilla er sú að þetta valdamisræmi sem verður í samskiptum fullorðins einstaklings og barns og veldur því að barnið getur ekki stoppað þetta af verður til þess að þeir líta á það sem samþykki.“ Skortir úrræði Anna Kristín er einn þeirra sálfræðinga sem hafa meðhöndlað menn með barnagirnd. Hún segir að þegar menn komist í kast við lögin, þegar lögreglan fær mál til rannsóknar, sé þeim gjarna bent á þá aðstoð sem þeim stendur til boða. Þeim er þó ekki gert að sækja meðferð. „Í lögum er hægt að dæma fólk til meðferðar en það verður þá að vera meðferðarúrræði til staðar sem hægt er að komast í. Það verður líka einhver að borga fyrir það. Í augnablikinu er ekkert opinbert batterí sem veitir markvissa meðferð fyrir kynferðisbrotamenn nema inn- an Fangelsismálastofnunar. Þá þarf að vera búið að dæma viðkomandi. Ég myndi vilja sjá að það yrði komið á markvissri meðferð fyrir þessa einstak- linga. Það þyrfti að vera starfandi teymi sem gæti tekið á svona málum og veitt viðeigandi meðferð. Sú meðferð þyrfti að vera tryggð út frá faglegum forsend- um og það yrði að vera hægt að fylgja henni eftir. Eins og staðan er í dag eru þeir einstaklingar sem vilja aðstoð en eru ekki innan dómkerfisins einir á báti. Þeir þurfa að finna einhvern sem er til- búinn til þess að veita þeim aðstoð og hefur sérþekkinguna til þess, auk þess sem þessi meðferð tekur lengri tími en aðrar meðferðir og er þar af leiðandi kostnaðarsöm en ekki niðurgreidd af hálfu ríkisins. Ég gæti alveg trúað því að fyr- ir marga væri það mikill léttir að geta losað um þessi hræðilegu verk sem íþyngja þeim. Þeir vita alveg hvað er í lagi og hvað ekki. Þar er líklega þess vegna sem þeir tala ekki um það en það er eins með þetta og aðra erfið- leika sem steðja að okkur að þegar við fáum tækifæri til þess að opna okkur og ræða þetta og vinna úr því þá geng- ur okkur mikið betur í lífinu,“ segir Anna Kristín og bendir á að nú sé best fyrir þessa menn að leita sér aðstoðar á geðdeild. Útskúfun hættuleg Algengasta meðferðarformið sem er notað fyrir þessa menn er sérhæfð sálfræðimeðferð þar sem tekið er á þessum hugsanavillum, unnið með kynferðisvitund og afleiðingar brot- anna fyrir brotaþola. Í sumum tilfell- um eru notuð lyf til þess að draga úr kynferðislegri löngun. Anna Kristín segir að ýmsir þætt- ir hafi áhrif á það hvort meðferð skili árangri eða ekki. „Engu að síður er vitað að meðferð skilar mun meiri árangri en ef ekkert er gert, þótt með- ferðin komi kannski ekki í veg fyrir öll framtíðarbrot. Það þarf líka að hafa ákveðna áhættuþætti í huga. Á meðan lögin eru þannig að menn eru ekki dæmd- ir til ævilangrar fangelsisvistar og fara aftur út í samfélagið. Ef þeir hafa enga möguleika á að koma sér upp einhvers konar lífi þá aukast líkurn- ar á að þeir viðhaldi þessari skekktu hegðun. Að útskúfa þeim myndi að mínu mati ekki bera þann árangur sem vænst er eftir. En auðvitað þarf að tryggja öryggi barna í kringum þessa einstaklinga og þess vegna hefur Fangelsismálastofn- un sett einstaklingum ár reynslu- lausn skorður á það varðandi hvar þeir mega vera, búa og starfa. Þannig er verið að girða fyrir tækifæri þeirra til þess að komast í kynni við börn.“ n n Eitt prósent manna með barnagirnd n Lítil sem engin hjálp í boði vann sem töskuberi á Hótel Sögu og Karl Vignir var yfirmaður hans þar. Virtust margir vita af þessu Gunnar Hansson leikari var 13 ára gamall þegar hann byrjaði að vinna á Hótel Sögu sem töskuberi. Karl Vignir var þá yfirmaður hans og hann var ekki búinn að vinna þar lengi þegar hann var farinn að heyra utan að sér að hugsanlega væri Karl Vignir eitthvað vara- samur þó hann áttaði sig ekki á hvers vegna það væri. „Hann var til að byrja með mjög vinalegur í minn garð. Ég fór að finna fyrir því og heyra út undan mér bæði frá eldri strákum sem voru í sama starfi og ég og öðru starfsfólki á staðnum setningar eins og: „Pass- aðu þig að fara ekki inn á Mímis- bar með Kalla. Ég áttaði mig ekk- ert á hvað var verið að tala um fyrr en í rauninni ég lenti í honum, ég fór inn á Mímisbar með Kalla og fór þá að átta mig á af hverju þessi setning var svona hlaðin,“ sagði Gunnar í viðtali við Kastljósið. „Ég hef oft hugsað um það eft- ir á að það virtust eiginlega svo- lítið margir vita af þessu,“ sagði Gunnar en vitað er til þess að Karl Vignir misnotaði fleiri drengi sem unnu á hótelinu. „Held það hafi verið tveir“ Vistmenn á Sólheimum: Vitað er til þess að Karl Vignir hafi níðst á tveimur vistmönnum á Sólheimum þegar hann vann þar. Var hann rek- inn vegna þess. Forstöðumönnum Sólheima var kunnugt um annað brotið og fjölskyldu fórnarlambs- ins var sagt frá því. Í falinni mynda- vél Kastljóss játaði Karl Vignir hins vegar að hafa níðst á tveimur vist- mönnum þar. „Ég held það hafi ver- ið tveir. Og mér var kippt í bæinn,“ sagði hann í þættinum. n Útskúfun er hættuleg „Ef þeir hafa enga möguleika á að koma sér upp einhvers konar lífi þá aukast lík- urnar á að þeir viðhaldi þessari skekktu hegðun. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir blaðamaður skrifar ingibjorg@dv.is Kallaði börnin „KonfeKtið sitt“ n Á 50 ára tímabili misnotaði Karl Vignir Þorsteinsson tugi ungra, saklausra b rna Úttekt 13Miðvikudagur 9. janúar 2012 1944 Karl Vignir Þorsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum. 1960–1970 Stúlka sagði frá kynferðisofbeldi í Vestmannaeyjum. Málið var fyrnt þegar það kom upp. 1963 Bjartmar Guðlaugsson segir að á þessum árum hafi verið margt um manninn á vertíð í Vestmannaeyjum og að hann hafi orðið fyrir barðinu á Karli Vigni. Karl Vignir játar að hafa brotið á um 7–8 drengjum í Vestmannaeyjum og einni stúlku. 1969–1973 Karl Vignir vandi komur sínar á Kumb- aravog þar sem hann játar að hafa misnotað fjóra unga drengi. Honum var vísað þaðan vegna kynferðisáreit- is. Fórnarlömb hans frá þeim tíma hafa stigið fram. 1980–1990 Karl Vignir var yfirmaður töskubera á Hótel Sögu. Þar virtust margir vita af kynferð- isbrotunum en honum var að lokum sagt upp vegna gruns um kynferðisbrot. Hann játaði að hafa brotið gegn ungum drengjum þar en auk þess hafa fórnarlömb hans frá þeim tíma stigið fram. 1985 Einar Þór Agn- arsson, einn þeirra sem Karl Vignir misnotaði á Kumbaravogi, fannst látinn í bíl við Daníels- slipp, aðeins 24 ára gamall. Einar var þá að vinna að blaðagrein um vistina á Kumbaravogi. 1988 Karl Vignir starfaði á Sólheimum þar sem hann hefur játað að hafa framið kynferðisbrot gegn tveimur vistmönnum. Annað brotið var kært og var hann látinn fara frá staðnum. 2012 Erna og María fara aftur heim til Karls Vignis, í þetta sinn með falda myndavél og fyrir Kastljós. Sagðist hann hafa brotið síðast gegn barni fyrir þremur eða fjórum árum. 2013 Kastljós birti upptöku af Karli Vigni þar sem hann játar að hafa brotið gegn 40- 50 börnum. Í kjölfarið var hann sóttur af lögreglunni og færður til yfirheyrslu. 2011 Karl Vignir fékk viðurkenningu fyrir sjálfboða- liðastörf fyrir Áskirkju. Áður hafði hann verið leystur frá sjálfboða- liðastörfum fyrir kirkjuna eftir um- fjöllun DV árið 2007. 2011 DV birti umfjöllum um vistina á Kumbaravogi og kyn- ferðisbrot Karl Vignis. 1994 Karl Vignir fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir kynferðisbrot sem hann framdi gegn ungum dreng 1994. 2007 Elvar Jakobsson kærði Karl Vigni fyrir kynferðisbrot. Karl Vignir játaði brot gegn Elvari og tveimur öðrum drengj- um. Brotin voru fyrnd. 2009 Vistheimilanefnd tók út starfsemi Kumbaravogs þar sem taldar voru meiri líkur en minni á að hluti barnanna hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi á meðan dvöl þeirra stóð. Áður hafði Karl Vignir játað brot sín gegn börnum á heimilinu. 2007 DV greindi frá kynferðisbrotum Karls Vignis. Hann leitaði sér aðstoðar í kjölfarið. 2009 Erna Agnarsdóttir og María Haraldsdóttir fóru heim til Karls Vignis og tóku upp játningar hans. 2007 Lögum um kynferðisbrot var breytt þannig að brot gegn börnum undir 18 ára aldri fyrnast ekki nú. Fram að því fyrnd- ust brot á tíu árum. 2009 DV greindi frá því að blaðamaður sem vann að umfjöllun um Kumbaravog fékk líflátshótanir vegna þess. Afbrotaferill Karls Vignis A llt að eitt prósent manna er haldið barnagirnd, sem ger- ir um það bil 120 Íslendinga. Þetta kemur fram í máli Önnu Kristínar Newton, sálfræðings hjá Fangelsismálastofn- un. „Þar með er ekki sagt að þótt þú sért haldinn barnagirnd brjótir þú gegn barni. Við þekkjum dæmi þess að það er bara um hugsanir að ræða. Eðli málsins samkvæmt eru menn sem eru haldnir barnagirnd samt ekkert að ræða það, bæði vegna þess að þeir mæta mikilli andstöðu og eins vegna þess að þeir hafa í raun mjög takmörk- uð tækifæri til þess að leita sér aðstoð- ar áður en þeir brjóta af sér. Það er oft þannig að það er ekki einsett markmið þeirra að brjóta gegn börnum, það er ekki það sem þeir vilja vera. Þeir upp- lifa skömm og sektarkennd. Þeir finna mjög sterkt fyrir því innan samfélags- ins að þeir séu ekki velkomnir en það er ekki þar með sagt að þeir vilji ekki vera partur af samfélaginu. Jafnvel þó að fólk valdi miklum skaða og stund- um óbætanlegum skaða þá þurfum við að huga að því hvaða afleiðingar það hefur að útskúfa þeim alveg. Þessi fordæming hjálpar ekki. Hún eykur lík- urnar á því að þessu gamla mynstri er viðhaldið.“ Hugsanavillur réttlæta brotin Anna Kristín segir að týpískur níðingur sé ekki til. „Við viljum gera greinarmun á því að vera það sem við köllum barn- aníðingur og að misnota börn, sem er ákveðinn níðingsháttur. En það sem aðgreinir þá sem eru haldnir barna- girnd frá öðrum er að þeir hafa nán- ast eingöngu kynferðislegar langan- ir til barna. Þeir sams ma sig ekki vi fullorðna einstaklinga. En hvað varðar aðra persónuleikaþætti eða aðstæður þá getur það verið mismunandi. Þegar á heildina er litið er þó hægt að greina ákveðin mynstur sem koma almennt í ljós, ekki alltaf. Þessir menn eru oft einhverfir og eiga erfitt í félags- legum samskiptum. Þeir fremja brotin oftast ekki undir áhrifum og enn sem komið er, er í yfirgnæfandi meirihluta mála um karlmenn að ræða. Og þótt brotaferill þeirra geti hafist á mismun- andi tímaskeiðum þá eru þeir oft eldri þegar þeir fremja þessi brot en afbrota- menn í öðrum brotaflokkum. Þeir hafa oft þróað með sér hugs- anavillur sem fá þá til að réttlæta hegð- un sína. Þeir átta sig ekki á skaðsemi hegðunar sinnar gagnvart brotaþola. Þeir telja sig ekki vera að gera neitt sem skaðar börn. Önnur hugsunarvilla er sú að þetta valdamisræmi sem verður í samskiptum fullorðins einstaklings og barns og veldur því að barnið getur ekki stoppað þetta af verður til þess að þeir líta á það sem samþykki.“ Skortir úrræði Anna Kristín er einn þeirra sálfræðinga sem hafa meðhöndlað menn með barnagirnd. Hún segir að þegar menn komist í kast við lögin, þegar lögreglan fær mál til rannsóknar, sé þeim gjarna bent á þá aðstoð sem þeim stendur til boða. Þeim er þó ekki gert að sækja meðferð. „Í lögum er hægt að dæma fólk til meðferðar en það verður þá að vera meðferðarúrræði til staðar sem hægt er að komast í. Það verður líka einhver að borga fyrir það. Í augnablikinu er ekkert opinbert batterí sem veitir markvissa meðferð fyrir kynferðisbrotamenn nema inn- an Fangelsismálastofnunar. Þá þarf að vera búið að dæma viðkomandi. Ég myndi vilja sjá að það yrði komið á markvissri meðferð fyrir þessa einstak- linga. Það þyrfti að vera starfandi teymi sem gæti tekið á svona málum og veitt viðeigandi meðferð. Sú meðferð þyrfti að vera tryggð út frá faglegum forsend- um og það yrði að vera hægt að fylgja henni eftir. Eins og staðan er í dag eru þeir einstaklingar sem vilja aðstoð en eru ekki innan dómkerfisins einir á báti. Þeir þurfa að finna einhvern sem er til- búinn til þess að veita þeim aðstoð og hefur sérþekkinguna til þess, auk þess sem þessi meðferð tekur lengri tími en aðrar meðferðir og er þar af leiðandi kostnaðarsöm en ekki niðurgreidd af hálfu ríkisins. Ég gæti alveg trúað því að fyr- ir marga væri það mikill léttir að geta losað um þessi hræðilegu verk sem íþyngja þeim. Þeir vita alveg hvað er í lagi og hvað ekki. Þar er líklega þess vegna sem þeir tala ekki um það en það er eins með þetta og aðra erfið- leika sem steðja að okkur að þegar við fáum tækifæri til þess að opna okkur og ræða þetta og vinna úr því þá geng- ur okkur mikið betur í lífinu,“ segir Anna Kristín og bendir á að nú sé best fyrir þessa menn að leita sér aðstoðar á geðdeild. Útskúfun hættuleg Alge gasta meðferðarformið sem e notað fyrir þessa menn er sérhæfð sálfræðimeðferð þar sem tekið er á þessum hugsanavillum, unnið með kynferðisvitund og afleiðingar brot- anna fyrir brotaþola. Í sumum tilfell- um eru notuð lyf til þess að draga úr kynferðislegri löngun. Anna Kristín segir að ýmsir þætt- ir hafi áhrif á það hvort meðferð skili árangri eða ekki. „Engu að síður er vitað að meðferð skilar mun meiri árangri en ef ekkert er gert, þótt með- ferðin komi kannski ekki í veg fyrir öll framtíðarbrot. Það þarf líka að hafa ákveðna áhættuþætti í huga. Á meðan lögin eru þannig að menn eru ekki dæmd- ir til ævilangrar fangelsisvistar og fara aftur út í samfélagið. Ef þeir hafa enga möguleika á að koma sér upp einhvers konar lífi þá aukast líkurn- ar á að þeir viðhaldi þessari skekktu hegðun. Að útskúfa þeim myndi að mínu mati ekki bera þann árangur sem vænst er eftir. En auðvitað þarf að tryggja öryggi barna í kringum þessa einstaklinga og þess vegna hefur Fangelsismálastofn- un sett einstaklingum ár reynslu- lausn skorður á það varðandi hvar þeir mega vera, búa og starfa. Þannig er verið að girða fyrir tækifæri þeirra til þess að komast í kynni við börn.“ n n Eitt prósent manna með barnagirnd n Lítil sem engin hjálp í boði vann sem töskuberi á Hótel Sögu og Karl Vignir var yfirmaður hans þar. Virtust margir vita af þessu Gunnar Hansson leikari var 13 ára gamall þegar hann byrjaði að inn á Hótel Sögu sem töskuberi. Karl Vignir var þá yfirmaður hans og hann var ekki búinn að vinna þar lengi þegar hann var farinn að heyra utan að sér að hugsanlega væri Karl Vignir eitthvað vara- samur þó hann áttaði sig ekki á hvers vegna það væri. „Hann var til að byrja með mjög vinalegur í minn garð. Ég fór að finna fyrir því og heyra út undan mér bæði frá eldri strákum sem voru í sama starfi og ég og öðru starfsfólki á staðnum setningar eins og: „Pass- aðu þig að fara ekki inn á Mímis- bar með Kalla. Ég áttaði mig ekk- ert á hvað var verið að tala um fyrr en í rauninni ég lenti í honum, ég fór inn á Mímisbar með Kalla og fór þá að átta mig á af hverju þessi setning var svona hlaðin,“ sagði Gunnar í viðtali við Kastljósið. „Ég hef oft hugsað um það eft- ir á að það virtust eiginlega svo- lítið margir vita af þessu,“ sagði Gunnar en vitað er til þess að Karl Vignir misnotaði fleiri drengi sem unnu á hótelinu. „Held það hafi verið tveir“ Vistmenn á Sólheimum: Vitað er til þess að Karl Vignir hafi níðst á tveimur vistmönnum á Sólheimum þegar hann vann þar. Var hann rek- inn vegna þess. Forstöðumönnum Sólheima var kunnugt um annað brotið og fjölskyldu fórnarlambs- ins var sagt frá því. Í falinni mynda- vél Kastljóss játaði Karl Vignir hins vegar að hafa níðst á tveimur vist- mönnum þar. „Ég held það hafi ver- ið tveir. Og mér var kippt í bæinn,“ sagði hann í þættinum. n Útskúfun er hættuleg „Ef þeir hafa enga möguleika á að koma sér upp einhvers konar lífi þá aukast lík- urnar á að þeir viðhaldi þessari skekktu hegðun. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir blaðamaður skrifar ingibjorg@dv.is og ógeðfelld en á níunda áratugn- um starfaði hann sem yfirmaður töskubera á Hótel Sögu, þar sem flestir undirmanna hans voru á þeim tíma drengir á unglings- aldri. Eftir nokkur ár var Karli vik- ið úr starfi á hótelinu þegar upp komst um kynferðisbrot hans gegn drengjunum. Sagðist vera hættur árið 2012 Aðeins nokkrum dögum eft- ir sýningu Kastljósþáttarinns í byrjun árs 2012 ræddi Karl Vignir við blaðamann DV um málið. Þar sagðist hann hættur að fremja kynferðisbrot gegn börnum en sagðist þó alltaf hafa vitað upp á sig sökina. „Ég á stuðningsmenn í ýmsum hópum. Vegna þess að ég kem hreint fram og segi að ég hafi gert rangt. Ég er búinn að biðja og biðja og biðja. Annars veit ég varla hvað ég segi, nema það að ég veit að þetta var rangt,“ sagði Karl í samtali við DV árið 2012. Upp komst um Karl þegar þolandi fór með falda myndavél á heimili hans fyrir Kastljós og ræddi þar við hann. Var þetta upp- lifun hennar: „Ég held að honum hafi verið skítsama.“ Í kjölfarið bárust kærur á hend- ur honum vegna nýlegri brota, sem leiddu til dómsins á haustmánuð- um 2013. Þar var hann sakfelldur fyrir að nauðga þremur mönnum og fyr- ir vændiskaup með því að greiða tveimur þeirra fyr- ir samræðið. Karl Vign- ir greiddi mönnunum ým- ist með áfengi, sígarettum, mat, strætisvagnamiðum eða peningum á bilinu 500 til 3000 fyrir hvert skipti. Brot gegn fjórða manninum sem kærði á sama tíma var fyrnt. Samkvæmt vottorðum sálfræðings á sínum tíma höfðu brotin haft alvarlegar af- leiðingar fyrir þolendur þeirra. Þá var þess getið að þolendurninr gætu átt sérstaklega erfitt með að komast yfir afleiðingar brotanna vegna fötlunar sinnar. Í nóvember 2016 greindi Rúv frá því að Karl væri farinn að fá reglu- bundið dagsleyfi frá Litla-Hrauni. Málið vakti töluverða reiði í samfé- laginu en leyfið gerði það að verk- um að Karl var frjáls ferða sinna í einn dag í mánuði frá 7 að morgni til klukkan 22 að kvöldi sama dags. Karl Vignir er nú laus allra mála og býr eins og áður segir í lítilli íbúð í nágrenni við Hlemm og veit ekki hvort hann sé betri maður. Það eigi eftir að koma í ljós. n „Það er leikvöllur og garður þarna beint fyrir aftan. Það ætti að henda þessum manni í sjóinn. Erna og María Komu upp um Karl Vigni árið 2012.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.