Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Blaðsíða 38
38 13. júlí 2018FRÉTTIR n „Ekki allar hetjur klæðast skikkjum“ n Bjór er sá áfengi vökvi sem inniheldur flestra millilítra af áfengi fyrir hverja krónu n Danskur bjór er ódýrastur ÓDÝRASTA ÁFENGIÐ Í ÁTVR 1.-2. sæti 3.-4. sæti 1.-2. sæti 3.-4. sæti Harboe Pilsner 11 krónur/ml Albani Odense Pilsner 11,13 krónur/ml Harboe Classic 11 krónur/ml Thor Pilsner 11,13 krónur/ml Saku Originaal 11,91 krónur/ml 6. sæti 7. sæti Ódýrasta rauðvínið: Castano Monastrell Vinas Viejas 13,28 krónur/ml V ið Íslendingar búum við allt að því glæpsamlegt verð á áfengi þökk sé háum tollum og einokunarsölu ríkisins. Afleiðing af þessu er sú að neyslu- venjur Íslendinga á áfengi eru aðr- ar en hjá flestum öðrum þjóðum. Íslendingar kaupa flestir áfengi sitt í áfengisbúðum ríkisins og drekka í heimahúsum áður en þeir halda út á lífið seint um nótt. Þá hafa margir freistast til þess að drekka ýmis- legt ódýrt glundur sem er bruggað í heimahúsum. Reddit-notandinn íslenski u/ abitofg sá að þetta gæti ekki geng- ið svona lengur. Hann tók sig því til og reiknaði út verðið á millilítra af alkóhóli af öllum tegundum sem til er í ríkisversluninni. Þannig geta skattbarðir en þyrstir Íslendingar séð hvernig ódýrast er að drekka sig fulla. Kjararáðselskandi ríkisforstjór- ar geta svo farið á hinn enda listans og splæst í dýrasta droppann til þess ganga í augun á öðrum forstjórum. Notendur samfélagsmiðilsins voru afar ánægðir með framtakið og hafði einn á orði: „Ekki allar hetjur klæðast skikkjum.“ Aðrir voru ekki sannfærðir og vildu meina að ver- ið væri að sleppa mikilvægu staki í menginu, nefnilega bragðlaukun- um. „Ég hef verið áhugamaður um að kaupa ódýra bjóra í gegnum tíð- ina til að verða drukkinn, en stund- um getur maður ekki boðið bragð- laukunum eða líkamanum upp á þetta sull,“ segir einn reynslu- bolti.   En hvað um það, þetta eru mikilvægar upplýsingar sem þjóðin þarf á að halda. n Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is 5. sæti Euroshopper 11,26 krónur/ml Faxe Witbier 11,50 krónur/ml
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.