Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Blaðsíða 8
8 13. júlí 2018FRÉTTIR S umarið 1918, fyrir sléttum hundrað árum, var ömurlegt á Íslandi og minnir um margt á hörmungarsumar- ið sem höfuðborgarbúar ganga í gegnum nú. Ekki hafa mælst færri sólarstundir í júní síðan árið 1914. Sú þróun sem hefur átt sér stað nú í sumar er svipuð og sumarið 1918. Tíðarfar í maí 1918 og svo 2018 er um margt líkt sé allt landið tek- ið með í reikninginn. Svalt var þó í höfuðborginni og rigndi hvern einasta dag. En aftur að árinu 1918. Það ár lauk fyrri heimstyrjöldinni en það var eitt mesta hörmungar- ár í Íslandssögunni allri. Það ár gekk frostaveturinn mikli yfir og var óvenju mikill hafís við landið. Frostið fór illa með tún. Í mars var veður strax orðið öllu betra og mjög hlýtt í marsmánuði á Suður- landi með mikilli úrkomu. Bænd- ur og búalið tóku því fagnandi eft- ir erfiðan vetur. Í apríl mátti enn sjá hafís í sumum fjörðum og er greint frá því í fjölmiðlum að Lagarfoss hafa ekki komist lengra inn í Eyja- fjörð með vistir fyrir Akureyringa en að Hjalteyri. Þurfti því að ferja varning á sleðum 28 kílómetra leið. Byrjaði að snjóa í júní Í lok apríl fór aftur að hlýna og í Reykjavík var sumardagurinn Kristjón Kormákur Guðjónsson kristjon@dv.is Sumarið eftir frosta- veturinn mikla var hlýrra en sumarið 2018 n Meðalhitinn var 9,7 gráður í júní 1918 n 8,7 gráður 100 árum síðar Mottur setja punktinn yfir i-ið á heimilinu. Persía er sérdeild innan Parka með stök teppi og mottur. Við bjóðum upp á sérvalin handhnýtt austurlensk teppi og fjölbreytt úrval af vönduðum vélofnum gervi- og ullarteppum. Bjóðum aðeins það besta fyrir þig. Parki ehf. • Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • www.parki.is • parki@parki.is • sími: 595 0570 VIÐARPARKET • UTANHÚSSKLÆÐNINGAR • VÍNYLPARKET • FLÍSAR • HURÐIR • TEPPI • KERFISLOFT • HARÐPARKET • INNRÉTTINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.