Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Blaðsíða 42
42 MENNING 13. júlí 2018 Kaldunnin þorsklifrarolía Íslensk framleiðsla 120/180 60 220 ml Dropi af náttúrunni „Fyrir mér er Dropi heilindi og lífsorka” E flaust er það hægara sagt en gert að upplifa skyndi- lega frægð á bernskuár- um. Sérstaklega hér á landi en eins og annars staðar hafa fjölmargar barnastjörnur skot- ið upp kollinum og stolið hjört- um landsmanna, til lengri eða skemmri tíma. Sumar þessarra barnastjarna nýttu frægðina sem stökkpall inn á feril í list- um á meðan aðrar létu skamm- tímafrægðina duga og sneru sér að öðru. DV tók saman í lista yfir barnastjörnur sem hurfu af sjón- arsviðinu. Viðskiptin sigruðu leiklistarbóluna Örvar Jens Arnarsson fór eftir- minnilega með hlutverk Tómas- ar í kvikmyndinni Bíódagar sem kom út árið 1994. Þá var hann rétt um tíu ára gamall en leiklistar- áhuginn vék síðar fyrir öðru. Örvar er menntaður viðskiptafræðingur í dag og hefur starfað hjá Zo-On Iceland, Latabæ og Budget-bíla- leigu. Í dag starfar hann hjá sam- tökunum International Atomic Energy Agency og er búsettur er- lendis. Úr ábreiðum í ferðamálafræði Katrín Sigurðardóttir var aðeins tíu ára gömul þegar hún gaf út geisladisk með ábreiðum af vin- sælum lögum árið 2002. Hún sagði skilið við söngferilinn á eldri árum og hóf nám við Há- skóla Íslands í Ferðamálafræði með markaðsfræði og alþjóðavið- skipti sem aukagrein. Í dag starfar hún í söludeildinni hjá Nordic Visitor. Slógu í gegn í Noregi og snéru aftur heim Þeir Rúnar og Arnar Halldórs- synir nutu mikilla vinsælda sem drengjadúettinn The Boys á fyrri hluta tíunda áratugarins. Strák- arnir voru sérlega vinsælir í Nor- egi þar sem þeir bjuggu og ferð- uðust víða um heim á hátindi vinsældanna. Heimþráin fór hins vegar að segja til sín og fluttu þeir heim til Íslands um miðjan tí- unda áratug. Með árunum voru þeir klárir á því að dúettbrans- inn væri betur geymdur í minn- ingunni og snéru þeir sér að öðr- um verkefnum og geirum, bæði innan tónlistar og utan. Tók upp nafnið Holloway Sigurbjörg Alma Ingólfsdótt- ir heillaði marga íslenska kvik- myndagesti upp úr skónum þegar hún lék hina bráðsnjöllu Regínu í samnefndri barna- og fjölskyldu- mynd. Þegar fór að líða á ung- lingsárin flutti hún til London og hóf leiklistarnám við Rose Bru- ford College og hefur tekið upp Hvað varð um þessar íslensku barnastjörnur? Heilluðu hjörtu og hurfu úr sviðsljósinu: Tómas Valgeirsson tomas@dv.is Sturla Sighvatsson Í hlutverki Benjamíns Dúfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.