Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Side 42
42 MENNING 13. júlí 2018 Kaldunnin þorsklifrarolía Íslensk framleiðsla 120/180 60 220 ml Dropi af náttúrunni „Fyrir mér er Dropi heilindi og lífsorka” E flaust er það hægara sagt en gert að upplifa skyndi- lega frægð á bernskuár- um. Sérstaklega hér á landi en eins og annars staðar hafa fjölmargar barnastjörnur skot- ið upp kollinum og stolið hjört- um landsmanna, til lengri eða skemmri tíma. Sumar þessarra barnastjarna nýttu frægðina sem stökkpall inn á feril í list- um á meðan aðrar létu skamm- tímafrægðina duga og sneru sér að öðru. DV tók saman í lista yfir barnastjörnur sem hurfu af sjón- arsviðinu. Viðskiptin sigruðu leiklistarbóluna Örvar Jens Arnarsson fór eftir- minnilega með hlutverk Tómas- ar í kvikmyndinni Bíódagar sem kom út árið 1994. Þá var hann rétt um tíu ára gamall en leiklistar- áhuginn vék síðar fyrir öðru. Örvar er menntaður viðskiptafræðingur í dag og hefur starfað hjá Zo-On Iceland, Latabæ og Budget-bíla- leigu. Í dag starfar hann hjá sam- tökunum International Atomic Energy Agency og er búsettur er- lendis. Úr ábreiðum í ferðamálafræði Katrín Sigurðardóttir var aðeins tíu ára gömul þegar hún gaf út geisladisk með ábreiðum af vin- sælum lögum árið 2002. Hún sagði skilið við söngferilinn á eldri árum og hóf nám við Há- skóla Íslands í Ferðamálafræði með markaðsfræði og alþjóðavið- skipti sem aukagrein. Í dag starfar hún í söludeildinni hjá Nordic Visitor. Slógu í gegn í Noregi og snéru aftur heim Þeir Rúnar og Arnar Halldórs- synir nutu mikilla vinsælda sem drengjadúettinn The Boys á fyrri hluta tíunda áratugarins. Strák- arnir voru sérlega vinsælir í Nor- egi þar sem þeir bjuggu og ferð- uðust víða um heim á hátindi vinsældanna. Heimþráin fór hins vegar að segja til sín og fluttu þeir heim til Íslands um miðjan tí- unda áratug. Með árunum voru þeir klárir á því að dúettbrans- inn væri betur geymdur í minn- ingunni og snéru þeir sér að öðr- um verkefnum og geirum, bæði innan tónlistar og utan. Tók upp nafnið Holloway Sigurbjörg Alma Ingólfsdótt- ir heillaði marga íslenska kvik- myndagesti upp úr skónum þegar hún lék hina bráðsnjöllu Regínu í samnefndri barna- og fjölskyldu- mynd. Þegar fór að líða á ung- lingsárin flutti hún til London og hóf leiklistarnám við Rose Bru- ford College og hefur tekið upp Hvað varð um þessar íslensku barnastjörnur? Heilluðu hjörtu og hurfu úr sviðsljósinu: Tómas Valgeirsson tomas@dv.is Sturla Sighvatsson Í hlutverki Benjamíns Dúfu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.