Jökull - 31.12.2001, Page 43
Ice core drilling on Hofsjökull
Eðlilegt virðist að þróa fyrst bortækni og aðferðir til
aldursgreiningar með borun grunnkjarna (100-200 m)
og huga að möguleikum til djúpborana síðar meir.
Auk hábungu Hofsjökuls eru eftirtaldir staðir álitlegir
til grunnborana:
1. Ishella Grímsvatna. Þar hefur vetrarákoma verið
mæld um hálfrar aldar skeið og yrðu þau gögn
ákjósanleg til samanburðar við aldursgreindan ís-
kjarna. Einnig mundi fást þar mikilsverð reynsla af
borun gegnum þykk gjóskulög.
2. Norðurbunga Langjökuls. Isþykkt er þar aðeins
rúmlega 200 m og mætti þar afla reynslu við borun
niður á jökulbotn.
Til djúpborana koma aðeins til greina staðir þar
sem jökull er þykkur og ákoma í minna lagi, enda eru
þar mestar líkur á að ná elsta ís, sem til er í jöklum
landsins. Sem dæmi um vænlega borstaði má nefna
öskjurnar undir Hofsjökli. í Bárðarbungu og á Kverk-
fjallasvæðinu.
REFERENCES
Árnason, B. 1969. The exchange of hydrogen isotopes
between ice and water in temperate glaciers. Earth
Planet. Sci. Lett. 6, 423^130.
Ámason, B., P. Theódórsson and H. Bjömsson 1974. Me-
chanical drill for deep coring in temperate ice. J.
Glaciol. 13 (67), 133-139.
Björnsson, H. 1973. Freezing on a rotary drill in temperate
glacier ice. Jökull 23, 53-54.
Björnsson, H. 1985. The winter balance in Grímsvötn
1954-1985. Jökull 35, 107-109.
Björnsson, H. 1988. Hydrology of ice caps in volcanic re-
gions. Soc. Sci. Istandica 45, Reykjavík, 139 pp.
Bradley, R. S. 1999. Paleoclimatology. Reconstructing Cli-
mates ofthe Quaternary (Second Edition), Academic
Press, 613 pp.
Gerland, S„ H. Oerter, J. Kipfstuhl, F. Wilhelms, H. Miller
and W. D. Miners 1999. Density log of a 181m long
core from Berkner Island. Antarctica. Ann. Glaciol.
29,215-219.
Gíslason, S. R. 1994. The chemistry of precipitation on the
Vatnajökull glacier and chemical fractionation caused
by the partial melting of snow. Jökull 40, 97-117.
Paterson, W. S. B. 1994. The Physics of Glaciers (Third
Edition), Pergamon/Elsevier Science, 480 pp.
Sigurðsson, O. 2001a. Kjalverðir. Jöklar við Kjöl. Arbók
Ferðafélags íslandslA, 185-223.
Sigurðsson. O. 200 lb. Jöklabreytingar 1930-1960, 1960-
1990 og 1998-1999 (Glacier variations 1930-1960,
1960-1990 and 1998-1999). Jökull 50, 129-136.
Steinthórsson, S. 1977. Tephra layers in a drill core from
the Vatnajökull ice cap. Jökull 27, 2-27.
Tanaka, Y„ A. Takahashi, Y. Fujii, H. Narita, K. Shinbori,
N. Azuma and O. Watanabe. 1994. Development of a
JARE deep ice core drill system. Memoirs ofNational
Institute ofPolar Research, Special Issue 49, 113-123.
Theódórsson, P. 1976. Thermal and mechanical drilling in
temperate ice in Icelandic glaciers. Ice Core Drilling:
Proceedings ofa Symposium held at University ofNe-
braska, Lincoln, 1974, 179-189.
Thorsteinsson, Th. 1997. Borkjarni úr Langjökli.
Lagskipting, aldursgreining og afkomusaga. [An
ice core from the Langjökull ice cap. Stratigraphy,
chronology and mass-balance history]. Research
Report RH-28-97, Science Institute, University of
Iceland, 64 pp.
Wilhelms, F. 1996. Leitfahigkeits- und Dichtemessung an
Eisbohrkernen. Berichte zur Polarforschung 191, 224
pp.
Wunder, L. 1912. Beitráge zurKenntnis des Kerlingarfjöll-
gebirges, des Hofsjökulls und Hochlandes zwischen
Hofs- und Langjökull in Island. Monatshefte fiir den
naturwissenschaftlichen Unterricht aller Schulgattun-
gen Band 5, 305-327, 393-410.
JÖKULLNo. 51 41