Jökull


Jökull - 31.12.2001, Page 65

Jökull - 31.12.2001, Page 65
Seismic soundings on Skeiðarársandur dation for the group in 1997. Orkustofnun supplied the seismic equipment. Óskar Knudsen kindly pro- vided unpublished data. Aurélie Bonnel took part in this work during a training period at the Science In- stitute, University of Iceland. Þórdís Högnadóttir as- sisted in the preparation of the figures. ÁGRIP ÞYKKT SKEIÐARÁRSANDS SAMKYÆMT ENDURK ASTSMÆLIN GUM Láglendið við suðurströnd Islands er að verulegu leyti sandar sem myndast hafa af framburði jökuláa. Jök- ulhlaup hafa átt stóran þátt í að leggja til efnið í sandana en nokkur setmyndun verður einnig í venju- legu rennsli jökulánna auk þess sem framhlaup jökl- anna valda auknum aurburði og setmyndun. Sand- arnir geyma því mikilsverða sögu um rof og setflutn- inga á Islandi. Skeiðarársandur er stærsti jökulsand- ur á íslandi, um 1000 km2. Til að kanna þykkt hans og lagskiptingu voru gerðar endurkastsmælingar vor- in 1997 og 1999. Þær voru unnar sem hluti námskeiðs í jarðeðlisfræðilegri könnun fyrir stúdenta í Háskóla Islands og var þykkt og gerð setlaga könnuð á alls 10 stöðum. I mælingunum komu fram skýrir endur- kastsfletir og er sá dýpsti þeirra talinn vera berggrunn- ur á svæðinu. Þykkt setsins mældist minnst 70-80 m upp við jaðar Skeiðarárjökuls en hún fer vaxandi eftir því sem neðar kemur á sandinn. Sunnan við miðjan sand er þykktin 220-250 m. Einnig eru setlögin þykk undir farvegi Skeiðarár sunnan Skaftafells, eða 180- 220 m. Þar virðist vera um 100 m djúpur setfylltur dalur í berggrunninn. Dalur þessi er í beinu framhaldi af Skeiðarárdjúpi og er líklegt að hann sé grafinn af ísaldarjöklum. Nokkur innri endurköst koma fram í setinu og sýna þau að sandurinn er lagskiptur. Á þeim svæð- um þar sem jökull hefur ekki legið yfir á nútíma er 80-170 m þykkt lag af óhörðnuðu seti með bylgju- hraða 1.4-1.8 km s-1. Upp við jaðar Skeiðarárjökuls og Svínafellsjökuls er bylgjuhraði í setinu hins veg- ar 1.9-2.2 km s_1. Til að skýra þessa skiptingu eru einkum tveir möguleikar. I fyrsta lagi gæti setið við jökulinn verið grófara og þéttara og því haft hærri hraða. I öðru lagi gæti setið sem jökull hefur legið yfir hafa þjappast vegna fargs jökulsins. Síðari túlkuninni var beitt til að skýra svipaða tvískiptingu bylgjuhraða lausra setlaga á Breiðamerkursandi (Halína Bogadótt- ir ogfl., 1987). Þó svo mælipunktarnir séu fáir, má út frá þeim meta gróflega rúmmál setbunkans sem 100-200 km3. Stærri hluti þessa sets hefur orðið til á síðustu 10.000 árum, þ.e. frá lokum síðasta jökulskeiðs. Setsöfnun hefur því numið um 1 km3/öld að meðaltali. Þó svo hluti setsins hafi fallið til sem framburður jökulánna við venjulegt rennsli bendir flest til þess að meirihlut- inn sé til kominn sem framburður jökulhlaupa. Til að skýra magnið virðist sem að meðaltali þurfi nokkur stórhlaup að hafa komið á hverri öld frá lokum síð- asta jökulskeiðs. Viðteknar skoðanir um stærð jökla á Islandi á nútíma gera ráð fyrir að Vatnajökull í nú- verandi mynd hafi orðið til fyrir um 2500 árum. Nú hljómar það sem mótsögn að Skeiðarársandur hafi að verulegum hluta hlaðist upp í jökulhlaupum áð- ur en Vatnajökull varð til. Hugsanleg lausn á þessari mótsögn væri sú að jökulhetta hliðstæð Mýrdalsjökli hafi legið yfir Grímsvatnasvæðinu áður en Vatnajök- ull myndaðist. Ef svo var gætu jökulhlaup vegna tíðra gosa í Grímsvötnum hafa flutt verulegt magn gjósku og annars sets niður á láglendið sunnan Grímsvatna. Þörf er á frekari rannsóknum á lagskiptingu Skeiðar- ársands ef skera á úr um hvort þessi tilgáta á við rök að styðjast. REFERENCES Björnsson, H. 1996. Scales and rates of glacial sediment removal: a 20 km long, 300 m deep trench created be- neath Breiðamerkurjökull during the Little Ice Age. Annals of Glaciology 22, 141-151. Bjömsson, H. 1998. Hydrological characteristics of the drainage system beneath a surging glacier. Nature 395, 771-774. Björnsson, H., F. Pálsson and E. Magnússon 1999. Skeið- arárjökull: Landslag og rennslisleiðir vatns undir sporði. (In Icelandic). Raunvísindastofnun Háskólans, RH-11-99, 20 pp. Björnsson, S. 1964. Um þykktarmœlingar sanda á Suður- landi. (In Icelandic). Orkustofnun, jarðhitadeild, 11 pp. Bogadóttir, H., G. F. Boulton, H. Tómasson and K. Thors 1988. The structure of the sediments beneath Breiða- JÖKULL No. 51 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.