Jökull


Jökull - 31.12.2001, Síða 82

Jökull - 31.12.2001, Síða 82
Oddur Sigurðsson Dilkar afar vænir og flokkuðust vel, því grös trén- uðu seint og því var um vöðva en ekki fitusöfnun að ræða hjá lömbum fram undir veturnætur. Haustið til þessa gott og snjólaust á láglendi þegar þetta er skrifað viku af desember. Þó snjó tæki mjög úr fjöllum hélt Skjaldfönnin velli og er það mér undrunarefni. í heild minnir þetta sumar á 1939, en veðurgæði þess og hitar voru mjög á orði höfð á mínum uppvaxtarárum, sérstaklega mistrið sem þá var nefnt hitamóða, en „mengun“erlendis frá, sem nú er nefnt sem ástæða slíkra skilyrða er dregur úr skyggni, var ekki komin í málið. I Kaldalóni er nú í bili komin kyrrð og jafnvægi á náttúruöflin. Mikil umferð gangandi fólks er inn að jökulsporðinum og hafa landeigendur á Armúla feng- ið Vegagerðina í lið með sér í að byggja upp veg- arspotta vestan Hólanna svo hægt sé að krækja fyrir skafl sem þar er á vegi á vorin og allt fram í júlíbyrj- un, svo akandi gestir freistist ekki til að skera sund- ur graslendið með farartækjum sínum til að spara sér sporin. Einnig hafa verið afmörkuð bílastæði við Hólaendann til að reyna að stemma stigu við óæski- legum torfæruakstri í Innra-Lóni. Erlendir vísinda- menn voru þaulsætnir í Kaldalóni í sumar og mældu m.a. rennslisbreytingar í Mórillu yfir sólarhringinn svo og efnainnihald vatnsins.“ Leirufjarðarjökull - Asgeir Sólbergsson tekur undir með Indriða á Skjaldfönn: „Síðasti vetur var mjög góður bæði til lands og sjávar hér fyrir vestan. Snjór með minnsta móti í byggð en meiri til fjalla. Mjög litl- ar snjófannir voru í Leirufirði s.l. haust, trúlega með minnsta móti í mörg herrans ár.“ Reykjarfjarðarjökull - I bréfi með veglega mynd- skreyttri skýrslu skrifar Þröstur Jóhannesson: „Lítill snjór er nú í fjöllum og gróður allur með líflegasta móti. Ber eru stór og í miklu magni, enda hefur sumarið verið með endemum gott og í allt sumar gerði aldrei „garð“ að kalla mætti, þ.e. norð-austan veður með kuldaþoku og sudda sem algengt er á þessum slóðum. Nokkuð mikið var í Osnum og er við komum að ármótum Brúnár mátti aðeins merkja litarmun er Osinn virtist dekkri á lit, þó ekki sem áður vegna þess hve mikið var í ánum. Tafla 1. AFKOMA NOKKURRA JÖKLA 1987-2000 - MASS BALANCE MEASUREMENTS 1987-2000 Ár Year Vetur Winter m Sumar Summer m Árið Annual m Jafnvægislína Equilibr. line (m y.s.) Sátujökull 1987-1988 1,31 -2,27 -0,96 1330 1988-1989 1,74 -1,24 0,50 1190 1989-1990 1,45 -2,05 -0,60 1340 1990-1991 1,94 -3,35 -1,41 1490 1991-1992 1,87 -0,81 1,06 1160 1992-1993 1,69 -0,94 0,75 1165 1993-1994 1,56 -1,49 0,07 1250 1994-1995 1,72 -2,30 -0,58 1315 1995-1996 1,60 -2,37 -0,78 1340 1996-1997 1,13 -2,18 -1,05 1410 1997-1998 1,17 -1,73 -0,56 1360 1998-1999 1,44 -1,70 -0,25 1250 1999-2000 1,02 -2,36 -1,34 1410 samt. ’87/88-’98/00 -4,59 Þjórsárjökull 1988-1989 2,22 -1,22 1,00 1010 1989-1990 1.75 -1,64 0,11 1160 1990-1991 2,09 -3,08 -0,99 1230 1991-1992 2,59 -0,98 1,61 1000 1992-1993 2,21 -1,44 0,77 1070 1993-1994 1,63 -1,83 -0,20 1155 1994-1995 1,74 -2,54 -0,80 1280 1995-1996 1,53 -2,70 -U7 1360 1996-1997 1,45 -2,60 -1,15 1380 1997-1998 1,32 -2,40 -1,08 1225 1998-1999 1,61 -2,12 -0,51 1190 1999-2000 1,50 -2,47 -0,97 1280 samt. '88/89-’99/00 -3,38 Blágnípujökull 1988-1989 1,73 -1,28 0,45 1160 1989-1990 1,35 -2,02 -0,68 1300 1990-1991 1,73 -3,21 -1,49 1340 1991-1992 1,96 -1,28 0,68 1180 1992-1993 1,80 -1,73 0,07 1230 1993-1994 1,26 -2,14 -0,87 1310 1994-1995 1,33 -2,49 -1,17 1350 1995-1996 1,57 -2,80 -1,23 1370 1996-1997 1,50 -2,91 -1,42 1410 1997-1998 0,76 -2,35 -1,59 1440 1998-1999 1,10 -2,18 -1,09 1310 1999-2000 1,08 -2,82 -1,75 1390 samt. ’88/89-’99/00 -10,09 Þrándarjökull 1990-1991 2,25 -3,24 -0,99 >1240 1991-1992 2,27 -1,88 0,39 950 1992-1993 2,14 -1,43 0,72 985 1993-1994 2,24 -1,84 0,40 1020 1994-1995 1,41 -2,41 -0,99 >1240 1995-1996 2,35 -2,81 -0,45 1130 samt. '90/91-'95/96 -0,92 Eyjabakkajökull 1990-1991 2,28 -3,19 -0,90 -1150 1991-1992 2,11 -2,07 0,04 1070 1992-1993 2,07 -1,33 0,74 1010 1993-1994 2,30 -1,83 0,46 1045 1994-1995 1,76 -2,18 -0,42 1190 80 JÖKULLNo. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.