Jökull


Jökull - 31.12.2001, Síða 86

Jökull - 31.12.2001, Síða 86
Oddur Sigwðsson 3. mynd. Gígjökull 19. ág- úst 2000. Þvert yfir lón- ið hefur myndast jökulgarð- ur og sléttir aurar þar á bak við. - The outlet glacier Gígjökull, southern Iceland, is now retreating after 25 years’ advance, forming a new terminal moraine. Ljósmynd/Photo. Oddur Sigurðsson. VATNAJÖKULL Sylgjujökull - Dr. Ian Ashwell sendi bréf og tilkynnti að ieiðangur Englendinga hefði sett upp mælinga- vörðu lOOm frá jökuljaðri og gaf upp UTM hnit 42 744 austur og 48 160 norður. SkeiðarárjökuII - Hannes Jónsson segir að suðvestur- tunga jökulsins í átt að Eystrafjalli (Súlujökull) hljóti að minnka hratt á næstu árum og þá velti á undirlag- inu hvoru megin hryggjar Súla lendir, í Núpsvötn eða Gígjukvísl. Hann telur einnig að úr þessu fari landi við miðbik jökulsins að halla niður til norðurs og þá fari að myndast aftur lón við jökuljaðarinn. Guðlaugur segir jöklana kring um Svínafell ekki hafa minnkað svona mikið í mörg ár. Helgi á Kvískerjum skrifar að mælingastaðurinn við Kvíárjökul gefi ekki rétta mynd af breytingum jök- ulsins, því að þegar kemur spölkorn upp fyrir sporð- inn, sem er hulinn þykku lagi af grjóti og möl, er nú komin á allstóru svæði svo mikil lægð að ætla má að þessi fremsti hluti jökulsins sé slitinn úr tengslum við aðaljökulinn. Jökullinn heldur áfram að minnka til dæmis sunnan við mælingalínuna þar sem hann hef- ur lækkað til muna og sömuleiðis við norðaustur jað- arinn meðfram Kambinum. Nýr mælingastaður hefur ekki fundist ennþá. Sömuleiðis sýnist sporður Hrútárjökuls vera óbreyttur, enda falinn undir þykku grjótlagi. Þegar of- ar kemur þar sem ísinn er hreinn sést að hann hefur minnkað og er það til dæmis áberandi að mikið hef- ur bráðnað frá klettinum milli Sauðafells í Ærfjalli og Múla. Mælingar á hinum jöklunum telur Helgi sýna raunverulegar breytingar á þeim. Breiðamerkurjökul - er að síga fram í Jökulsárlón og ýtir á undan sér hrönnum af lagnaðarís segir Steinn Þórhallsson. Hann er þunnur og brattur og hefur sigið mikið frá Fellsfjalli. Fláajökull - Að sögn Eyjólfs er komið 40-50 m breitt lón við jökulsporðinn hjá merki nr. 148. I mælingunni er það áætlað 45 m. Kverkjökull - Helgi Torfason segir jöklamerkin í nyrðri línunni horfin. Mælingin á því við línuna með gamla þríhyrnings merki Jöklarannsóknafélagsins. SUMMARY Glacier variations 1930-1960, 1960-1990 and 1999-2000 In the year 2000, glacier variations were recorded at 47 locations, 1 terminus (a surge-type glacier) advanced, 4 were stationary and 40 retreated. Mea- surements could not be made at two locations. 84 JÖKULLNo. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.