Jökull


Jökull - 31.12.2001, Page 98

Jökull - 31.12.2001, Page 98
Þóra Ellen Þórhallsdóttir Efri hluti Oddkelsvers með Miklukvísl í forgrunni. Þar sést vel hið smágerða mynstur sem einkennir mikið af Þjórsárverum. Græna röndin meðfram Miklukvísl fær lit sinn af mosasverðinum. Innar í verinu er votlendi, þar skiptast á tjarnir, pollar, votlendi með störum og fífum og freðmýrarústir. Ljósmynd/PAoío. Oddur Sigurðsson. ir fyrir mikið blómaskrúð. Þar má einnig sjá miklar reiðgötur en hin forna Sprengisandsleið lá einmitt um Þjórsárver, - oftast ofarlega og þá um Arnarfellsmúla en önnur leið (og líklega verri) lá nær Þjórsá og munu reiðgöturnar í Arnarfellsöldu vera leifar hennar. Of- an við flata breiðu Múlajökuls rís Arnarfell hið mikla (1143 m) með grænum hlíðunr og greinist á myndinni illa frá Arnarfelli hinu litla (1140m) beint fyrir aft- an. Vestur frá Arnarfelli gengur auður fjallarani, Ker- fjall og er þar Jökulker. Næsta fjall í jökulröndinni er Hjartafell og vestan þess Nauthagajökull. Hinum megin Nauthagajökuls, lengst til vinstri á myndinni, Olafsfell, breitt en flatt og upp af því sést ljóst líparít- ið í Lónstindi. Þjórsárver eru afskekkt og utan alfaraleiða. Verin vestan ár eru á afrétti Gnúpverja sem áttu þangað að sækja einhverjar Iengstu leitir á landinu. Nú er auð- velt að komast að verunum austan Þjórsár (Þúfuveri og Eyvindarveri). Að verunum vestan ár má komast með því að aka upp með Þjórsá eða úr Kerlingarfjöll- um eða fara á báti yfir ána. Bílaumferð er bönnuð um verin, enda vandfundið land sem er viðkvæmara fyr- ir raski og traðki. Þjórsárver eru hins vegar einstakt gönguland og hefur t.d. Ferðafélag íslands skipulagt gönguferðir um verin undanfarin ár. Af tindi Amar- fells hins mikla, - sem segja má að sé miðja Islands, er óviðjafnanlegt útsýni yfir miðhálendið, vestar er Jök- ulker sem ýmist er með vatni eða tómt. Jökulröndin er einnig áhugaverð, og þar má m.a. komast í íshelli. Heitar laugar eru í Þjórsárverum og hægt að fara í bað. Arnarfellsbrekkur og Múlarnir hafa frá fornu fari ver- ið rómaðir fyrir grósku og blómskrúð. Síðast en ekki síst er það einstök upplifun að ganga um verin á góð- um degi, - þessa miklu grænu víðáttu í auðninni og það gróna svæði á hálendinu sem, enn sem komið er a.m.k., má telja næst uppruna sínum og minnst breytt af manninum. 96 JÖKULLNo. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.