Jökull


Jökull - 31.12.2001, Page 100

Jökull - 31.12.2001, Page 100
Helgi Torfason erinda og veggspjalda voru gefin út í ágripsheftum. Ráðstefnunum báðum lauk með léttum veitingum og frjálslegum umræðum. Arið 2000 voru þannig haldn- ar þrjár ráðstefnur á vegum félagsins og tókust þær allar með ágætum og sýnir þá grósku sem er í jarðvís- indum í landinu. JÖKULL A árinu 2000 komu út 48. og 49. árgangur og stutt er í 50. árgang. Ritstjórar Jökuls eru Bryndís Brandsdóttir fyrir Jöklarannsóknafélagið og Áslaug Geirsdóttir fyr- ir Jarðfræðafélagið. I ritnefnd sitja Haukur Jóhannes- son, Helgi Bjömsson, Helgi Torfason, Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson, Leó Kristjánsson og Tómas Jó- hannesson. Utgefendur Jökuls eru Jöklarannsóknafé- lag íslands og Jarðfræðafélag Islands, en ritið er í eigu Jöklarannsóknafélagsins. NEFNDIR OG RÁÐ Orðanefnd - Haukur Jóhannesson (formaður), Frey- steinn Sigurðsson og Sigurður Sveinn Jónsson. Nefndinni er falið að sjá um að gera orðalista fyrir jarðfræðihugtök, en ekki að skilgreina þau, nema þess þurfi vegna séraðstæðna. Stefnt hafði verið að því að klára handrit orðalista fyrir vor 2001, en sá tími var framlengdur um ár. Undirbúningsnefnd fyrir vetrarmót norrœnna jarð- fræðinga 2002 - Freysteinn Sigmundsson (formað- ur), Bryndis Brandsdóttir, Áslaug Geirsdóttir, Helgi Torfason, Hreinn Haraldsson, Ingibjörg Kaldal, Kristján Ágústsson og Kristján Jónasson. IAVCEI verðlaunanefndin - er skipuð S. Sparks (formaður) og er Ágúst Guðmundsson, Háskólanum í Bergen, fulltrúi íslands. Ágústi til halds og trausts voru þau Guðrúnu Larsen og Páll Einarsson, Háskóla Islands. Minnispeningur um Sigurð Þórarinsson var veittur jarðskjálftafræðingnum K. Aki, fór veitingin fram á Bali íjúlí 2000. Fulltrúi félasins í málum er varða Alþjóða jarðfræði- sambandið (IUGS) var skipaður Helgi Torfason fyr- ir JFI, og aðrir nefndarmenn eru Sveinn Jakobsson (formaður), Haukur Tómasson, Guðrún Sverrisdótt- ir og Sigurður Steinþórsson. Stjórn Sigurðarsjóðs er skipuð Helga Torfasyni (formaður), Guðrúnu Þ. Lar- sen og Tómasi Jóhannessyni. Enginn kom á veg- um sjóðsins til fyrirlestrahalds á starfsárinu, en hugað verður að því að bjóða heim K. Aki, sem hlaut minn- ispening Sigurðar Þórarinssonar árið 2000. FÉLAGSGJÖLD Fjárhagur félagsins er góður og er ekki talin ástæða til að hækka árgjald þetta árið, en það hefur verið óbreytt frá 1999, 1500 kr. STJÓRN FÉLAGSINS 2000-2001 Stjórnin var skipuð eftirfarandi: Helgi Torfason for- maður, Edda Lilja Sveindóttir varaformaður, Krist- ján Ágústsson gjaldkeri og Sigurður Sveinn Jónsson ritari, en Grétar Ivarsson, Haraldur Auðunsson og Þorsteinn Þorsteinsson meðstjórnendur. Edda Lilja Sveindóttir gaf ekki kost á sér til stjómarsetu annað kjörtímabil og lagði stjórnin til að Jórunn Harðardótt- ir jarðfræðingur á OS-VM yrði kjörinn í hennar stað, enda fóru leikar svo. Eddu Lilju eru þökkuð góð störf í þágu félagsins. Haraldur Auðunsson og Kristján Ág- ústsson gáfu kost á sér til næstu tveggja ára. Skoðun- armenn reikninga em Skúli Víkingsson og Ásgrímur Guðmundsson. NÝIR FÉLAGAR Nokkrir aðilar óskuðu eftir að gerast félagar í Jarð- fræðafélagi íslands. Stjórn lagði til að þeir yrðu tekn- ir inn í félagið og var þeim fagnað með lófataki. Þeir eru eftirfarandi: Amy E. Clifton, Björn Gunnars- son, Friðrika Marteinsdóttir, Hersir Gíslason, Hjör- leifur Sveinbjörnsson, Jóna Finndís Jónsdóttir, Krist- inn Már Isleifsson, Ofeigur Ofeigsson, Olöf Leifsdótt- ir, Reidar Trönnes, Rósa Olafsdóttir. FRÁ AÐALFUNDI Formaður Jarðfræðafélagsins er skipaður til 2 ára í senn og má endurkjósa hann einu sinni skv. lögum fé- lagsins. Samþykkt var á aðalfundi að skipað verði í nefndir með sömu tímamörkum og að öllu jöfnu verði sami einstaklingur ekki í nefnd meira en 2 kjörtíma- bil í senn, eða 4 ár. Slík skipan veltur þó nokkuð á hlutverki og umfangi viðkomandi nefndar, en t.d. er skipað í nefndir á vegum EFG til 5 ára. Tilgangur þessa er sá að dreifa þekkingu á innviðum félagsins og hlífa sömu einstaklingum við að vera áratugi í nefnd- um sem oft vill verða íþyngjandi. Helgi Torfason, heto@ni.is 98 JÖKULLNo. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.