Jökull - 31.12.2001, Blaðsíða 114
Jöklarannsóknafélag íslands
Rekstrarreikningur 2000
Rekstrartekjur: Kr.
Tekjur af jöklahúsum 679.602,-
Félagsgjöld 2.077.425,-
Framlag Menntamálaráðuneytis 200.000,-
Framlag Umhverfisráðuneytis 200.000,-
Framlag Vegagerðarinnar 150.000,-
Tímaritið Jökull, sala 227.056,-
Leiga á bifreið 261.855,-
Hagnaður af félagsfundum 15.864,-
Aðrar tekjur 112.177,-
Vaxtatekjur 209.437,- 4.133.416,-
Rekstrargjöld:
Rekstrarkostnaður jöklahúsa 723.428,-
Rekstur bifreiðar 573.074,-
Húsaleiga 199.728,-
Aðalfundur, árshátíð, fundarkostnaður 247.485,-
Burðargjöld og símakostnaður 167,362,-
Almennur rekstrarkostnaður 195.248,-
Utgáfukostnaður Jökuls 1.348.857,-
Utgáfukostnaður fréttabréfs 110.910,-
Kostnaður við vorferð 145.880,-
Afskrift bifreiðar og áhalda 282.081,-
Þjónustugjöld banka 104.998,-
4.099.051,-
Hagnaður ársins 34.365,-
Efnahagsreikningur 2000
Eignir: Varanlegir rekstrarfjármunir: Kr.
Fasteignir 18.009.626,-
Áhöld 295.131,-
Bifreið 1.961.519,- 20.266.276,-
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5,-
Bókasafn 39.537,-
Myndasafn 187.572,-
Jöklastjarna Veltujjármunir: 7.600,- 234.714,-
Birgðir tímaritsins Jökuls 2.243.128,-
Vatnajökulsumslög 178.228,-
Utistandandi kröfur 6.810,-
Handbært fé 3.772.801,- 6.200.967,-
Eignir samtals 26.701.957,-
Eigiðfé:
Endurmatsreikningur 15.711.560,-
Oráðstafað eigið fé í upphafi árs 11.632.641,-
Leiðrétting fyrri ára, afskriftir og fl. -701.609,-
Hagnaður ársins 34.365,- 26.676.957,-
Skuldir:
Ógreiddir reikningar 25.000,-
Skuldir og eigið fé samtals 26.701.957,-
Reykjavík 18. febrúar 2001
Garðar Briem, sign.
Framanskráðan ársreikning fyrir árið 2000 fyrir Jöklarannsóknafélag íslands. höfum við félagskjömir
skoðunarmenn farið yfir og fundið reikninginn í lagi.
Elías Elíasson, sign. Árni Kjartansson, sign.
112 JÖKULLNo. 51