Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 9
12. október 2018 FRÉTTIR 9 EIGUM MARGA LITI Á LAGER Nánari upplýsingar á mt.is og í s: 580 4500 HANNAÐ FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR ÁLKLÆÐNINGAR & UNDIRKERFI ÍSLENDINGAR SEM BENDLAÐIR VORU VIÐ FRÆGT FÓLK skilst góð landkynning. En svona er lífið.“ Helgina áður hafði Fjölnir sést á skemmtistöðum borgarinnar með Marín Möndu, söngkonu Spoon. Aðspurður um það sagði Fjölnir: „Við erum góðir vinir. Það er ekk- ert meira í gangi eins og er.“ Annað átti þó eftir að koma á daginn. Halla Vilhjámsdóttir og Jude Law Í febrúar 2007 greindi breska götublaðið The Sun frá því að Halla Vilhjálmsdóttir hefði átt rómantískt stefnumót með breska stórleikaranum Jude Law. „Seems like an Ice Girl, Jude,“ var fyrisögn- in á frétt The Sun sem Fréttablaðið vitnaði til. Blaðafulltrúi Law full- yrti að þau væru ekki par, heldur vinir. Á öðrum miðlum mátti sjá fyrirsagnir á borð við: „Jude’s New Love“ og „Ice queen raises Jude’s temperature?“ Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins kynntust Halla og Jude Law á 101 hótel viku áður. Kiefer Sutherland og Kristín Bára Haraldsdóttir Í apríl 2005 greindi DV frá því að Kristín Bára Haraldsdótt- ir og Kiefer Sutherland væru par. Reyndi DV að fá það staðfest hjá leikaranum en það gekk illa. Blaðamaður DV leitaði að leik- aranum og ræddi einnig við um- boðsmann hans en tókst ekki að fá staðfest hvort Kristín hefði náð að bræða hjarta hans. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.