Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 12
12 12. október 2018FRÉTTIR GRÆNA TUNNAN AUÐVELDAR FLOKKUNINA Pappír, pappa, plast og minni málmhluti má setja beint í tunnuna - Muna að skola Pantaðu grænu tunnuna í síma 577-5757 eða www.igf.is/panta Hugsum áður en við hendum! HÉR ÁTTU AÐ VERA S VÖR REYK JA- VÍKURBOR GAR VEGN A SPURNIN GA BLAÐAMA NNS UM BR AGGAMÁL IÐ B laðamaður DV hefur undanfarna viku unnið að því að skoða svokall- að braggamál. Í þeirri skoðun hefur hann lent í ítrekuðum vandræðum með að fá svör við einföldum spurning- um sem hann hefur borið upp innan hinna ýmsu stofnana Reykjavíkurborgar. Það er mikilvægt að fjölmiðlar hafi aðgang að rétt- um gögnum þegar almenningur þarf að vera upplýstur um það sem varðar almannahag. Mikilvægt er að þeim upplýsingum sé ekki haldið frá fjölmiðlum þegar þeir vilja kafa ofan í málin og koma upplýsingum til fólks- ins. Almenningur þarf að geta tekið upp- lýstar ákvarðanir og treyst því að umræðan byggist ekki á sögusögnum, heldur hörð- um staðreyndum. Í þessu tilfelli er augljóst að blaðamaður spurði óþægilegra spurn- inga sem fæstum hefur ekki verið svar- að enn sem komið er. Við hjá DV munum ekki hætta að rannsaka þetta mál þó svo að ákveðnir starfsmenn borgarinnar fari und- an í flæmingi. n Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson bjartmar@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.