Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 38
Jólagjafir og gjafabréf 12. október 2018KYNNINGARBLAÐ Humarhúsið er glæsilegur veitingastaður í hjarta Reykja-víkur, staður sem sér langa sögu, í húsi sem á sér enn lengri sögu. Humarhúsið var reist árið 1838 af Stefáni Gunnlaugsyni, land- og bæj- arfógeta, og er það staðsett á Bern- höftstorfu í miðbæ Reykjavíkur. Húsið hýsti fræg íslensk skáld eins og Hann- es Hafstein og Stefán Thorarensen. Um 1970 voru hús á Bernhöftstorfu rýmd, enda þá ráðgert að þau yrðu rifin og þar reist stjórnarráðshús. Áður en þetta gerðist var hins vegar hafin barátta fyrir varðveislu húsanna. Hún stóð yfir í um áratug, en á meðan níddust húsin niður og hluti þeirra varð eldi að bráð. Í þessu húsi kom upp eldur þrisvar á tímabilinu. Þessari baráttu lauk þó með sigri varðveislumanna, því undir loks árs 1979 leigði ríkið Torfusamtökunum húsin vegna endurbyggingar og með varðveislumarkmið í huga. Þar í fram- haldi var Amtmannsstígur 1 framleigð- ur og endurreisn hafin. Árangur af því starfi blasir við gestum sem koma á svæðið. Humarhúsið er staðsett við hliðina á Lækjarbrekku, öðrum rómuðum veitingastað, sem er í eigu sömu aðila. Báðir staðirnir hafa fyrir löngu fest sig í sessi hjá vandlátum matargestum og njóta stöðugra vinsælda. Fjölbreytt úrval en humarinn stendur alltaf fyrir sínu Humarhúsið býður upp á breitt úrval af mat; kjötrétti, fiskrétti og græn- metisrétti. Humarinn er síðan í önd- vegi en á boðstólum er bæði íslenskur humar og amerískur. Alls konar frábærir humarréttir eru á matseðlin- um, til dæmis Surf n Turf, humarsúpa, grillaður humar og margt fleira. Humarhúsið er opið alla daga frá 11.30 til 15 og síðan frá 17 til 22. Á sunnudögum gildir eingöngu síðari tíminn, þá er staðurinn opnaður kl. 17. Sjá nánar á vefsíðunni Humarhusid. is og Facebook-síðunni Humarhúsið. Á Humarhúsinu er aðstaða fyrir smærri hópa, t.d. 26 manna pallur á efri hæðinni þar sem vel fer um alla. Einnig eru tvö tíu manna herbergi og fleiri áhugaverðir kostir fyrir litla hópa. Gjafabréf er frábær hugmynd Það tíðkast æ meira að gefa upplifun í jólagjöf í stað þess að hjálpa fólki að sanka að sér hlutum. Málsverður á Humarhúsinu er frábær upplifun sem endist. Hægt er að kaupa alls konar gjafa- bréf, til dæmis sérstakt bréf í humar- veislu eða aðra rétti, eða einfaldlega opið gjafabréf með upphæð sem gefandinn velur. Best er að kaupa gjafabréf með því að koma á staðinn. Nánari upplýsingar eru líka veittar í síma 561-3303 og gegnum netfangið bookings@lobster- house.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.