Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Qupperneq 42
Jólagjafir og gjafabréf 12. október 2018KYNNINGARBLAÐ NUDD OG VELLÍÐAN: Nudd er frábær jólagjöf Nudd er mjög góð leið til að slaka á og endurnærast bæði líkamlega og andlega. Nudd var m.a. notað af Grikkjum og Róm- verjum til forna og kunnu þeir vel að meta áhrif þess. Sjálfur Júlíus Sesar er sagður hafa krafist þess að fá nudd daglega til að halda líkamlegu og andlegu jafnvægi. Líf margra í dag er hins vegar uppfullt af streitu og áreiti. Símhringingar, tölvupóstur, samfélags- miðlar, fréttir, umferðin, vinnan, skólinn, allt veldur þetta streitu og þreytu. Það getur reynst þrautin þyngri að slíta sig frá þessum streituvöldum og finna tíma til að slaka á og endurnærast bæði líkamlega og andlega. Birtingarmynd streitu og álags getur oft verið líkamleg einkenni s.s. vöðva- bólga og verkir í baki, hálsi og herðum. Gjafabréf í nudd er frábær gjöf fyrir öll tilefni, svo sem jólagjöf eða afmæl- isgjöf. Í nuddmeðferð er markmiðið að ná fullkominni slökun bæði andlega og líkamlega. Nuddarar hjá Nudd og vellíð- an eru sérfræðingar í að finna streitu í líkamanum og losa um hana. Nudd eyk- ur jafnframt blóðflæði til vöðva og vefja sem hefur margvíslegan ábata. Þetta er gert í rólegu og notalegu umhverfi þar sem viðskiptavinir eru einangraðir frá öllu ytra áreiti. Allt þetta hjálpar lík- amanum og huganum til þess að slaka á, hvílast og endurnærast. Nudd og vellíðan býður upp á nokkrar tegundir af hágæðanuddi á sanngjörnu verði. Slökunarnudd er meðal þess sem í boði er, en það er endurnærandi og slakandi nudd sem mýkir vöðva og dregur úr spennu í líkamanum. Slök- unarnudd getur verið fimmtíu eða áttatíu mínútur. Slökunarnudd er heilnudd sem þýðir að allur líkaminn er tekinn fyrir. Slökunarnudd hjá Nudd og vellíðan er einstakt að því leytinu til að hver meðferð er sérhæfð að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Þannig fá engir tveir viðskiptavinir nákvæmlega sömu meðferðina. Starfsfólk Nudd og vellíðan býr yfir margra ára reynslu og er sérfræðingar í að finna nákvæmlega hvað hver og einn viðskiptavinur hefur þörf fyrir. Fyrir þá sem ekki hafa mikinn tíma aflögu er einnig í boði partanudd, sem er aðeins 30 mínútur. Í partanuddi er lögð áhersla á ákveðin svæði og lík- amshluta eftir þörfum hvers og eins. Lúxusmeðferðin er svo steinanudd. Steinanudd er alltaf áttatíu mínútur að lengd. Í steinanuddi eru sérstakir steinar notaðir til að hita lykilpunkta á líkamanum, til að slaka á vöðvum og auka blóðflæði. Sérstakri nuddtækni er síðan beitt samhliða þessu. Steina- nudd er gott fyrir þá sem vilja fá djúpa vöðvaslökun án þess að föstum strok- um sé beitt. Nudd og vellíðan býður falleg gjafabréf í nudd á hagstæðu verði. Gjafabréfin er hægt að panta á vefsíðu nuddstofunnar, nuddogvellidan.is/ kaupa-gjafabref, og eru þau yfirleitt tilbúin til afgreiðslu samdægurs. Nudd og vellíðan er til til húsa að Hlíðasmára 2, Kópavogi. Nánari upp- lýsingar, tímabókanir og gjafakort eru á vefsíðunni nuddogvellidan.is. Einnig er hægt að panta með tölvupósti á net- fanginu nudd@nuddogvellidan.is og fá nánari upplýsingar í síma 788-0070.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.