Morgunblaðið - 01.09.2018, Side 36

Morgunblaðið - 01.09.2018, Side 36
Fréttaritarar Morgunblaðsins eru sífellt á ferð og flugi og ná þá jafnan myndum af starfandi fólki hringinn í kringum landið, sem saman vinnur að því að knýja áfram tannhjól atvinnulífsins. Hér og á næstu opnu má sjá nokkrar valdar myndir þeirra frá fiskveiðiárinu sem nú var að ljúka. ai@mbl.is Morgunblaðið/Hafþór Lífið á vertíðinni Morgunblaðið/Hafþór Rómantík Það verður ekki af íslensk- um sjávarþorpum tekið að þau geta verið afskaplega falleg í góða veðrinu. Morgunblaðið/Þorgeir Snöggur Hafa þarf augun á línunni og bregðast hratt við þegar fiskurinn birtist. Morgunblaðið/Hafþór Dagsverk Línju- og netabáturinn Sólrún EA-151 við bryggju á Suðureyri. Skipsverjar vinna hörðum höndum við að koma aflanum frá borði og beint á markað eða í vinnslu. Þessi snotri trefjabátur var smíðaður 2007. 36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2018 Morgunblaðið/Þorgeir Kampakátur Það er alltaf gaman að fá einn extra stóran og kallar á myndatöku. Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.