Morgunblaðið - 01.09.2018, Síða 2
Heiðrún Lind Marteinsdóttir fer yfir
stöðuna í íslenskum sjávarútvegi á
fiskveiðiáramótum ásamt nokkrum
helstu aðilum í atvinnugreininni.
Morgunblaðið/Eggert
4-18
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2018
Fimmtán mánuðum eftir stofnun
Knarr Maritime hafa fyrirtækin
undir regnhlífinni nóg að gera. „
Morgunblaðið/Hanna
32-34
01.09.2017
01 | 09 | 2018
Útgefandi
Árvakur
Umsjón
Ásgeir Ingvarsson
ai@mbl.is
Skúli Halldórsson
sh@mbl.is
Blaðamenn
Ásgeir Ingvarsson
ai@mbl.is
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Skúli Halldórsson
sh@mbl.is
Stefán Gunnar Sveinsson
sgs@mbl.is
Auglýsingar
Auglýsingadeild Morgunblaðsins
augl@mbl.is
Forsíðumyndina tók Hafþór
Hreiðarsson
Prentun
Landsprent ehf.
Fiskveiðiárið 2017/2018 er nú á enda
og heyra má á forystufólki innan grein-
arinnar að menn skilja sáttir við árið,
en eru að sama skapi bjartsýnir á að
það nýja beri með sér betra veður og
meiri veiði.
Með hverjum deginum verður það
ljósara að útflutningur Íslands í sjávar-
útvegi er ekki lengur einungis þorskur
og annar nytjafiskur, eins og raunin var
í áratugaraðir, þó sá þáttur gegni enn
veigamiklu og ef til vill oft og tíðum
vanmetnu hlutverki þegar kemur að því
að halda uppi efnahag landsins.
Íslensku tæknifyrirtækin eru mörg
hver í örum vexti og hafa náð góðri fót-
festu á erlendum mörkuðum þrátt fyrir
óstöðugt gengi krónunnar.
Hver er lykillinn að þessari vel-
gengni? Haraldur Árnason, fram-
kvæmdastjóri Knarr Maritime, segir í
viðtali hér í blaðinu að menn eigi það til
að einblína of mikið á gengi krónunnar.
Þess í stað segir hann að fyrirtæki eigi
einfaldlega að leggja áherslu á að vera
betri en samkeppnisaðilinn. Séu vör-
urnar af sömu gæðum fari viðskiptavin-
urinn þangað sem verðið er betra.
„En hann gerir það ekki ef þú ert að
koma með eitthvað betra á borðið.“
Von um betra veður og meiri veiði á nýju ári
Ljósmynd/Borgar Björgvinsson
Vel fer um áhöfnina um borð í árs-
gamalli Drangey SK. Nýjasta tækn-
in léttir störfin og fyrstu mánuðir á
veiðum hafa gengið vel.
Ljósmynd/Davíð Már Sigurðsson
24-25
Nýtt fóðurskip Fiskeldis Austfjarða
kom í höfn á Djúpavogi í ágúst.
Skipið felur í sér mikla framför fyrir
laxeldið, sem selur afurðir sínar til
Whole Foods í Bandaríkjunum.
Morgunblaðið/Helgi Bjarnason
28-29
Atvinnuhættir eru að breytast en
mikilvægt er að halda í störf og afla-
heimildir, segir Jón Páll Hreinsson,
bæjarstjóri Bolungarvíkur, bæjar sem
styrkst hefur sem útgerðarstaður.
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
54-55