Morgunblaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 2
Heiðrún Lind Marteinsdóttir fer yfir stöðuna í íslenskum sjávarútvegi á fiskveiðiáramótum ásamt nokkrum helstu aðilum í atvinnugreininni. Morgunblaðið/Eggert 4-18 2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2018 Fimmtán mánuðum eftir stofnun Knarr Maritime hafa fyrirtækin undir regnhlífinni nóg að gera. „ Morgunblaðið/Hanna 32-34 01.09.2017 01 | 09 | 2018 Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skúli Halldórsson sh@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Auglýsingar Auglýsingadeild Morgunblaðsins augl@mbl.is Forsíðumyndina tók Hafþór Hreiðarsson Prentun Landsprent ehf. Fiskveiðiárið 2017/2018 er nú á enda og heyra má á forystufólki innan grein- arinnar að menn skilja sáttir við árið, en eru að sama skapi bjartsýnir á að það nýja beri með sér betra veður og meiri veiði. Með hverjum deginum verður það ljósara að útflutningur Íslands í sjávar- útvegi er ekki lengur einungis þorskur og annar nytjafiskur, eins og raunin var í áratugaraðir, þó sá þáttur gegni enn veigamiklu og ef til vill oft og tíðum vanmetnu hlutverki þegar kemur að því að halda uppi efnahag landsins. Íslensku tæknifyrirtækin eru mörg hver í örum vexti og hafa náð góðri fót- festu á erlendum mörkuðum þrátt fyrir óstöðugt gengi krónunnar. Hver er lykillinn að þessari vel- gengni? Haraldur Árnason, fram- kvæmdastjóri Knarr Maritime, segir í viðtali hér í blaðinu að menn eigi það til að einblína of mikið á gengi krónunnar. Þess í stað segir hann að fyrirtæki eigi einfaldlega að leggja áherslu á að vera betri en samkeppnisaðilinn. Séu vör- urnar af sömu gæðum fari viðskiptavin- urinn þangað sem verðið er betra. „En hann gerir það ekki ef þú ert að koma með eitthvað betra á borðið.“ Von um betra veður og meiri veiði á nýju ári Ljósmynd/Borgar Björgvinsson Vel fer um áhöfnina um borð í árs- gamalli Drangey SK. Nýjasta tækn- in léttir störfin og fyrstu mánuðir á veiðum hafa gengið vel. Ljósmynd/Davíð Már Sigurðsson 24-25 Nýtt fóðurskip Fiskeldis Austfjarða kom í höfn á Djúpavogi í ágúst. Skipið felur í sér mikla framför fyrir laxeldið, sem selur afurðir sínar til Whole Foods í Bandaríkjunum. Morgunblaðið/Helgi Bjarnason 28-29 Atvinnuhættir eru að breytast en mikilvægt er að halda í störf og afla- heimildir, segir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkur, bæjar sem styrkst hefur sem útgerðarstaður. Morgunblaðið/Sigurður Bogi 54-55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.