Morgunblaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2018
Við erum á Facebook
Laugavegi 82 | 101 Reykjavík
Sími 551 4473
Nanso
Skoðið LAXDAL.is/inspiring color
Skipholti 29b • S. 551 4422
Inspiring colours
Ný haustlína frá
Laugavegi 178 • 105 Reykjavík • Sími 555 1516 (póstsendum)
Opið virka daga kl. 11-18 og laugardaga kl. 11-15.
Mikið af myndum á facebook
Kakíbuxur á 12.900 kr.
• 2 litir: blátt, svart
• stærð 34 - 54
• stretch
• háar í mittið
• 3 síddir: 78 + 83 + 89 cm
3 síddir
Str. 36 52
Háar í mittið - Beinar skálmar
Fleiri litir
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Kr. 7.900
-
Robell buxur
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is
Str.
38-58
Flottar yfirhafnir, fyrir flottar konur
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Nýjung!
Sendum frítt
um allt land!
Reykir í Reykjahverfi
Í frétt í Morgunblaðinu á mánudag
var talað um Reyki í Mosfellsdal, en
hið rétta er að bærinn er í Reykja-
hverfi í Mosfellsbæ. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum. Mik-
ill jarðhiti er í landi Suður-Reykja
og öflugt vinnslusvæði, en bærinn er
gjarnan nefndur Reykir. Í ár eru 75
liðin frá því að Reykjaveitan tók til
starfa.
Rauðanes á Mýrum
Þá var ritað í frétt Morgunblaðsins
á þriðjudaginn um rannsókn lög-
reglunnar á Borganesi um brot á
vopnalögum á Rauðasandi á Mýr-
um. Hið rétta er að meint brot áttu
sér stað á Rauðanesi á Mýrum. Beð-
ist er velvirðingar á þessum mistök-
um.
LEIÐRÉTT
„Í mínum huga er ekkert jákvætt
við heræfingar. Þær eru þegar allt
kemur til alls, sama hvernig reynt
er að kynna það, æfing í því hvernig
á að ná völdum yfir og drepa fólk,“
sagði Steinunn Þóra Árnadóttir,
þingmaður VG, á Alþingi í gær. Hún
og Kolbeinn Óttarsson Proppé,
samflokksmaður hennar, gagnrýndu
bæði þær heræfingar sem eru fyrir-
hugaðar hér á landi í október og
nóvember.
Steinunn bætti við að þessi hegð-
un væri einfaldlega röng og hún vill
að mál á alþjóðavettvangi séu leyst
með öðrum hætti. „Við í VG erum
þeirrar skoðunar að Ísland væri
betur sett utan NATO.“
Hún kvaðst jafnframt vona að ít-
arleg fréttatilkynning utanríkis-
ráðuneytisins um heræfingarnar
yrði til þess að skapa aukna um-
ræðu um slíkar æfingar hér á landi.
Kolbeinn Óttarsson Proppé sagði
Íslendinga vera orðna hálf-fjarlæga
þeirri hugsun að þeir væru aðilar að
hernaðarbandalagi. Hann sagði
þjóðina eiginlega hætta að hugsa
um það.
„Ég kalla eftir almennri umræðu
um þessi mál,“ sagði hann og nefndi
meðal annars spurninguna um hvað
það þýddi að vera í hernaðarbanda-
lagi.
„Þetta eru samræður sem íslensk
þjóð á skilið og við skuldum ís-
lenskri þjóð þær samræður.“
Gagnrýndu fyrir-
hugaðar heræfingar
Tveir þingmenn VG lýsa óánægju
Steinunn Þóra
Árnadóttir
Kolbeinn Óttarsson
Proppé