Morgunblaðið - 20.09.2018, Síða 65

Morgunblaðið - 20.09.2018, Síða 65
Kristín Bjarnadóttir Kristín Eiríksdóttir húsfreyja í Rvík Árni Vilhjálmsson netagerðarm. í Neskaupstað Vilhjálmur Árnason pró- fessor í heim- speki við HÍ Friðrik Vilhjálmsson netagerðarmaður í Neskaupstað Valgeir G.Vilhjálmsson kennari og hreppstjóri á Djúpavogi Þorbjörg Vilhjálmsdóttir húsfreyja í Neskaupstað Margrét Jóns- dóttir prófessor í íslenskri mál- fræði Vilhjálmur Bjarnason fv. alþm. Eiríkur Bjarnason fv. verkfr. hjá Vegagerðinni Elísabet jarnadóttir v. starfsm. Vélsmiðj- unnar Héðins B f Stefán Hrafn Jónsson prófessor í félagsfræði Halldóra Ófeigsdóttir húsfreyja í Norðfirði Stefán Oddsson b. í Efra-Skálateigi í Norðfirði Vilhjálmur Stefánsson útvegsb. í Hátúni Kristín Árnadóttir húsfreyja í Hátúni íNeskaupstað Guðríður Torfadóttir húsfreyja í Grænanesi Árni Davíðsson b. í Grænanesi í Norðfirði Úr frændgarði Kristínar Bjarnadóttur Bjarni Vilhjálmsson þjóðskalavörður í Rvík Ólafur Helgi Kjartans- son lögreglu- stjóri á Suður- nesjum Þor- bergur Jónsson b. í Efri- Miðvík í Aðalvík Sigríður Jóna Þorbergs- dóttir húsfr. á Látrum í Aðalvík Kjartan Th. Ólafsson vélfr. við Írafoss- virkjun, síðar á Selfossi Elísabet Halldórsdóttir húsfreyja á Hesteyri Kristjana Jónsdóttir húsfreyja í Neðri-Miðvík Guð- mundur eófílus- on b. á Látrum og á Atla- töðum í Aðalvík Þ s s Guð- undur Guð- munds- on b. í takka- dal í éttuhr. m s S Sl Guð- mundur Kristján Guð- munds- son b. í Stakka- dal og skipstj. Ísafirðiá Rann- veig Guð- munds- dóttir fyrrv. alþm. og ráð- herra Halldór Þeófílusson útvegsb. í Neðri-Miðvík í Sléttuhreppi Hansína Tómasdóttir húsfreyja á Marðareyri og Hesteyri iríkur Benjamínsson útvegsb. á Hesteyri E Benjamín Eiríksson sjóm. í Bolungar- vík uðfinna Benja- míns- dóttir jósm. í Bol- ngarvík, nú í Rvík G l u Eiríkur Guð- munds- son rit- höfundur og útvarps- maður Guðrún Benjamínsdóttir húsfreyja á Hesteyri Guðmundur Albertsson kaupm. á Hesteyri og í Guðmundarbúð í Rvík Dagný G. Albertsson kennari Birgir Albertsson kennari Benjamín Einarsson útvegsb. á Marðareyri í Veiðileysufirði Kristín hefur verið félagi í gönguhópnum Fet fyrir fet í þrjá áratugi, hópi eldri skáta, sem hef- ur fetað margar þekktar göngu- leiðir, s.s. um Laugaveg, yfir Kjöl, Fimmvörðuháls, Síldarmanna- götur, Leggjarbrjót og Kækju- skörð, auk styttri ferða og ferða erlendis. Auk þess hefur Kristín gegnt trúnaðarstörfum í Delta Kappa Gamma, félagi kvenna í fræðslu- störfum. Fjölskylda Eiginmaður Kristínar er Halldór S. Magnússon, f. 30.4. 1942, við- skiptafræðingur. Foreldrar hans: Magnús Bergsson, f. 2.10. 1898, d. 9.12. 1961, bakarameistari í Vest- mannaeyjum, og k.h., Halldóra Valdimarsdóttir, f. 7.9. 1903, d. 11.6. 1942, húsfreyja. Fósturfor- eldrar Halldórs: Jón Björnsson, f. 31.8. 1903, d. 28.6. 1985, bólstrari, og Bergþóra Bergsdóttir, f. 8.11. 1904, d. 4.5. 1972, húsfreyja.. Börn Kristínar og Halldórs eru 1) Magnús Már, f. 2.12. 1963, pró- fessor í stærðfræðilegri tölv- unarfræði við HR, kvæntur Yayoi Shimomura, tölvunarfræðingi hjá Hagstofu Íslands, en börn þeirra eru Halldóra Miyako, f. 1988, ljós- myndari, Tómas Ken, f. 1992, tölv- unarstærðfræðingur, og Þóra Sa- yaka, f. 1993, hljóðtæknir; 2) Valgerður, f. 7.1. 1969, þýðandi hjá utanríkisráðuneytinu, gift Arnari G. Ólasyni hönnunarverkfræðingi og eru börn þeirra Kári, f. 1998, Kristín Björg, f. 2002, Þórkatla, f. 2004, og Halldór Óli, f. 2007; 3) Bjarni Vilhjálmur, f. 28.11. 1973, stærðfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu, kvæntur Rögnu Kristmundsdóttur geðhjúkrunar- fræðingi og eru börn þeirra Martha Guðrún, f. 1997, Narfi Jón- as, f. 2003, og Kristmundur Vápni, f. 2008. Systkini Kristínar eru Elísabet, f. 19.11. 1944, fv. starfsmaður Vél- smiðjunnar Héðins og Danfoss, bú- sett á Seltjarnarnesi; Eiríkur, f. 5.2. 1947, fv. verkfræðingur hjá Vegagerðinni, búsettur í Garðabæ, og Vilhjálmur, f. 20.4. 1952, við- skiptafræðingur og fv. alþing- ismaður, búsettur í Garðabæ. Foreldrar Kristínar voru Bjarni Vilhjálmsson, f. 12.6. 1915, d. 2.3. 1987, frá Hátúni í Neskaupstað, þjóðskjalavörður, og k.h. Kristín Eiríksdóttir, f. 15.3. 1916, d. 4.9. 2009, húsfreyja, frá Hesteyri. ÍSLENDINGAR 65 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2018 Ríkarður Rebekk Jónssonmyndskeri fæddist á Tungu-hóli í Fáskrúðsfirði 20.9. 1888. Hann var sonur Jóns Þórarins- sonar, sem var frægur þjóð- hagasmiður og bóndi á Núpi á Beru- fjarðarströnd og síðan á Strýtu við Hamarsfjörð, og s.k.h., Ólafar Finnsdóttur húsfreyju. Jón var sonur Þórarins, bónda í Þórisdal í Lóni, bróður Maríu, móð- ur Hans, hreppstjóra á Sómastöð- um, afa Jakobs, prests og rithöf- undar, og Eysteins ráðherra Jónssona. Þórarinn var sonur Rich- ards Long, ættföður Longættar. Meðal systkina Jóns var hinn kunni listmálari Finnur Jónsson, sem lést 1993, hundrað ára að aldri. Ríkharður ólst upp á Strýtu, en fór 17 ára til Reykjavíkur í trésmíða- nám til Stefáns Eiríkssonar og lauk prófi í þeirri grein tvítugur að aldri. Hann stundaði síðan nám hjá Einari Jónssyni myndhöggvara í Kaup- mannahöfn og í Teknisk Selskabs Skole og stundaði nám í Listahá- skólanum í Kaupmannahöfn í fimm og hálft ár. Ríkarður fór með Davíð Stef- ánssyni í hina frægu Ítalíuferð 1920- 21, sem varð Davíð mikil uppörvun og lífsreynsla og efniviður í þónokk- ur kvæða hans. Ríkarður hélt dag- bók í ferðinni og skrifaði um ferðina í bókina Skáldið frá Fagraskógi, útg. 1965. Auk þess skrifaði annar ferða- félagi þeirra um ferðina, Ingólfur Gíslason læknir, í endurminningum sínum, Læknisævi, útg. 1948. Ríkarður flutti til Reykjavíkur 1914 og var þar búsettur síðan, lengst af á Grundarstígnum. Hann var myndasmiður og teiknari og hélt skóla í tréskurði og teiknun. Hann átti mestan þátt í að endurvekja forna tréskurðarlist og höfðaletur. Meðal verka Ríkarðs má nefna biskupsstól í Kristskirkju í Landa- koti, krossmark þar með Krists- líkneski, hurðina á Arnarhvoli og fjölda brjóstmynda og lágmynda af samtíðarmönnum, skírnarfonta og predikunarstóla. Ríkarður lést 17.1. 1977. Merkir Íslendingar Ríkarður R. Jónsson 90 ára Fjóla Einarsdóttir Magnea Rósa Tómasdóttir 85 ára Guðmundur Tyrfingsson 75 ára Bára Þorbjörg Jónsdóttir Eysteinn Bjarnason Heiðrún Hallgrímsdóttir Kristín Bjarnadóttir Ragna Salóme Halldórsdóttir 70 ára Elías B. Jóhannsson Jónína I. Þorsteinsdóttir Kristjana Magnúsdóttir Sigrún Þórðardóttir 60 ára Árni Björn Björnsson Gestur Kristinn Gestsson Guðlaug Björnsdóttir Guðrún Edda Andradóttir Hallfríður Sverrisdóttir Jón Þorleifur Steinþórsson Leifur Hallgrímsson Magnús Jóhannsson Oddur Kjartansson Sjöfn Tryggvadóttir Theodór Guðfinnsson Þórey Hannesdóttir Þórkatla Snæbjörnsdóttir 50 ára Anna Birna Sæmundsdóttir Anna Soffía Reynisdóttir Arndís Arnarsdóttir Braco Knezevic Ellen Guðmundsdóttir Eyrún Guðjónsdóttir Genadijus Bogdanovas Ívar Örn Edvardsson Kristín Björk Karlsdóttir Lúðvík Lúðvíksson Matthildur H. Víkingsdóttir Níels Hermannsson Ólafur Örn E. Torfason Sigurjón Kjartansson 40 ára Anna Bragadóttir Einar Þór Hólmkelsson Finnur Elí Steinsson Grímur Thorarensen Guðröður Atli Jónsson Gunnar Jóhannesson Hjördís Ósk Hjartardóttir Kristinn Alfreð Ferdinandsson Kristján Eldjárn Þorgeirsson Lan Thi Vu Nargiza Salimova Óðinn Snær Björnsson Patience Benson Iderhon Patrycja Komorowska 30 ára Alexander Danilo A. Alcivar Brynjar Sigurðsson Daníel Örn Arnarsson Elín Árnadóttir Jenný Lind Gunnarsdóttir Katarzyna Maria Lukosek Katrín Ýr Árnadóttir Magðalena S. Kristjánsdóttir Mateusz Tomasz Rychel Milad Salehpour Októvía Edda Gunnarsdóttir Paulina Wiszniewska Ragnar Einarsson Ragna Sif Þórarinsdóttir Sigríður Lína Viðarsdóttir Sóley Sigurjónsdóttir Sólveig Anna Brynjudóttir Szimonetta Tözsér Vanessa Andrea Terrazas Til hamingju með daginn 30 ára Sólveig ólst upp á Ólafsfirði, býr þar, er IAK- einkaþjálfari og er nú í barneignarfríi. Maki: Hilmir Ólason, f. 1991, sjómaður. Börn: Ásdís Ýr, f. 2010; Reynir Logi, f. 2012; París Anna, f. 2013, og Brynja Björk, f. 2018. Foreldrar: Brynja Júlíus- dóttir, f. 1967, d. 2009, verslunarmaður, og Þröstur Ólafsson, f. 1958, bifvélavirki. Sólveig Anna Brynjudóttir 30 ára Sóley ólst upp í Reykjavík, býr í Reykja- nesbæ og er heimavinn- andi sem stendur. Kærasti: Axel Már Wal- tersson, f. 1973, rekur Whale Watching Reykja- nes. Börn: Þór Söring, f. 2010; Elena Lilja, f. 2012, Ísak Orri, f. 2012 (stjúpsonur). Foreldrar: Rannveig Sör- ing Jónsdóttir, f. 1963, og Sigurjón Þór Óskarsson, f. 1963. Sóley Sigurjónsdóttir 30 ára Lína ólst upp á Bíldudal og í Hafnarfirði, býr þar, lauk BS-prófi í stærðfræði og MS-prófi í tölvunarfræði frá HR og starfar við hugbúnaðar- þróun hjá Valitor. Systkini: Halldóra Skúla- dóttir, f. 1973, og Úlfar Þór Viðarsson, f. 1981. Foreldrar: Viðar Frið- riksson, f. 1956, rafvirki, og Rut Ingólfsdóttir, f. 1953, leikskólakennari. Þau búa í Hafnarfirði. Lína Viðarsdóttir PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagins 24. september SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Heimili& hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 28. september

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.