Morgunblaðið - 06.10.2018, Side 8

Morgunblaðið - 06.10.2018, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2018 Björn Bjarnason fjallar umstjórnsýslu Reykjavík- urborgar í nýju hefti Þjóðmála og rekur þar nokkur mál frá liðnu sumri.    Upptalningin erískyggileg fyrir borgarbúa: „5. júní 2018: Héraðsdómur Reykjavíkur dæmir Reykjavíkurborg til að greiða starfs- manni Ráðhúss Reykjavíkur skaða- bætur vegna slæmr- ar framkomu skrif- stofustjóra skrif- stofu borgarstjóra og borgarritara. 2. júlí 2018: Kærunefnd jafn- réttismála telur Reykjavíkurborg hafa brotið gegn 1. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafn- an rétt kvenna og karla við ráðn- ingu borgarlögmanns á árinu 2017. 11. júlí 2018: Umboðsmaður alþingis segir að við úrlausn á húsnæðisvanda utan- garðsfólks hjá Reykjavíkurborg skorti aðstoð við lausn á bráðum húsnæðisvanda í samræmi við ákvæði laga nr. 40/1991, eins og þau verði túlkuð í ljósi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar og fjölþjóð- legra mannréttindareglna. 15. júlí 2018: Mannréttinda- og lýðræðisráð borgarinnar samþykkir að öll sal- erni starfsfólks í stjórnsýsluhúsum Reykjavíkurborgar skuli gerð ókyngreind frá og með haustinu í andstöðu við 22. gr. reglugerðar um húsnæði vinnustaða frá árinu 1995. 31. júlí 2018: Umboðsmaður borgarbúa telur að betur hafi mátt huga að undir- búningi ákvörðunar menningar- og ferðamálaráðs um úleigu á Iðnó. Ákvörðun ráðsins um útleigu á Iðnó var „ekki fyllilega í samræmi við sjónarmið um vandaða stjórnsýslu- hætti“ að mati umboðsmannsins.“ Björn Bjarnason Stjórnsýsla Reykjavíkurborgar STAKSTEINAR Dagur B. Eggertsson Keppendur hafa skilað samkeppnis- tillögum um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit, en frestur til þess rann út fyrir skömmu. Samkvæmt upplýsingum Guðrún- ar Ingvarsdóttur, forstjóra Fram- kvæmdasýslu ríkisins, bárust 30 til- lögur í framkvæmdasamkeppni vegna viðbyggingar við Stjórnrráðs- húsið og átta tillögur í hugmynda- samkeppni vegna skipulags Stjórn- arráðsreits. Þessi samkeppni á vegum for- sætisráðuneytisins var auglýst í byrjun apríl 2018. Annars vegar er um að ræða framkvæmdasamkeppni um 1.200 fermetra viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg og hins vegar hugmyndasamkeppni um skipulag svokallaðs Stjórnar- ráðsreits, sem markast af Ingólfs- stræti, Skúlagötu, Klapparstíg og Lindargötu. Viðbyggingin á að rísa aftan við Stjórnarráðshúsið, þar sem nú eru bílastæði ráðuneytisins. Dómnefndir munu nú fjalla um til- lögurnar og verða úrslit kynnt í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánu- daginn 3. desember. Stefán Thors arkitekt er formaður beggja dóm- nefnda. Nafnleynd ríkir uns dóm- nefnd hefur lokið störfum og undir- ritað niðurstöður. sisi@mbl.is Fjöldi tillagna barst í samkeppni  Þrjátíu tillögur vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við Stjórnarráðshúsið Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Stjórnarráðshúsið Viðbyggingin á að rísa á núverandi bílastæði. Bir tm eð fyr irv ar au m pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé rr étt til lei ðr étt ing aá slí ku Ath að ve rð ge tur br ey st án fyr irv ar a 595 1000 Frá kr. 59.995 17 OKTÓBER Í 4 NÆTUR u. Ath .a ðv er ðg etu rb re yst án fyr irv ar a. . Ljubljana Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.