Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.11. 2018 Þetta reisulega íbúðarhús er í Skerjafirðinum í Reykjavík og stendur við götuna Skildinganes. Elsti hluti þess er frá árinu 1874 en þegar á árunum 1922-1923 lét Eggert Claessen, bankastjóri og hæstaréttar- lögmaður, sem þá hafði eignast húsið, byggja við húsið og breytti því. Afkomendur hans búa í dag í húsinu sem er nefnt eftir stórbýli og kirkjustað í Skagafirði. Hvað heitir húsið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar:Reynistaður, en á það skagfirska höfuðból átti téður Eggert Claessen ættir að rekja. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.