Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2018, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.11. 2018
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
DR1
0.30 Mickey Blue Eyes 2.05 Mor-
dene i Brokenwood 3.30 Kender
du typen? 2016 4.15 Udsen-
delsesophør – DR1 4.20 Vagn i
Indien
DR2
0.05 Det skjulte 1.00 Deadline
Nat
SVT1
1.15 Jonestown 1978: Självmor-
dssekten 2.15 Cleo 2.45 Första
dejten 3.45 Vem vet mest? 4.30
Strömsö 5.00 Superungar
SVT2
0.45 Sportnytt 1.00 Tolv ting om
Finland 1.30 Naturens hemlighe-
ter
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
Omega
N4
Stöð 2 krakkar
Stöð 2
Hringbraut
Stöð 2 bíó
20.00 Að austan
20.30 Eitt og annað: Húna-
þing vestra
21.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
21.30 Landsbyggðalatté
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
22.30 Landsbyggðalatté
23.00 Nágr. á norðursl.
23.30 Landsbyggðalatté
Endurt. allan sólarhr.
leg tónlist úr ýms-
um áttum.
13.00 Global Ans-
wers Kennsla með
Jeff og Lonnie
Jenkins.
13.30 Michael Rood
Michael Rood fer
ótroðnar slóðir
þegar hann skoðar
rætur trúarinnar út
frá hebresku sjón-
arhorni.
14.00 Omega Ís-
lenskt efni frá
myndveri Omega.
15.00 Joel Osteen
15.30 Charles
Stanley
16.00 In Search of
the Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 Times Square
Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur
er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
22.30 Gegnumbrot
23.30 Tónlist
06.00 Catch the
Fire Kennsla og
samkomur.
07.00 Global Ans-
wers Kennsla með
Jeff og Lonnie
Jenkins.
07.30 Með kveðju
frá Kanada Alfons
Hannesson
08.30 Gömlu göt-
urnar Kennsla með
Kristni Eysteins-
syni
09.00 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýms-
um áttum.
09.30 Tomorroẃs
World Frétta-
skýringaþáttur sem
fjallar um spádóma
og ýmislegt biblíu-
tengt efni.
10.00 Mátt-
arstundin Mátt-
arstund Krist-
alskirkjunnar í
Kaliforníu.
11.00 Country
Gospel Time Tón-
list og prédikanir
11.30 Tónlist Kristi-
07.00 Barnaefni
17.49 Pingu
17.55 Sumardalsmyllan
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænj.
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Ríó
07.05 Manchester United –
Crystal Palace
08.45 Premier L. World
09.15 Breiðablik – Skalla-
grímur
10.55 Athletic Bilbao – Ge-
tafe
13.20 Bournemouth – Ars-
enal
15.50 Wolves – Hudd-
ersfield
18.20 Aston Villa – Birm-
ingham
20.00 Messan
21.00 Napoli – Chievo
22.40 Lazio – AC Milan
00.20 Keflavík – Snæfell
07.50 Fulham – Southamp-
ton
09.30 Brighton – Leicester
11.10 Juventus – SPAL
12.50 Formúla 1: Abu
Dhabi – Kappakstur
15.45 Atletico Madrid –
Barcelona
17.25 NFL Gameday 18/19
17.55 New York Jets – New
England Patriots
21.20 Indianapolis Colts –
Miami Dolphins
00.20 Stjarnan – ÍR
16.20 My Old Lady
18.10 Grown Ups
20.00 Ghostbusters
22.00 Opening Night
23.25 The Nice Guys
01.20 Lost River
02.55 Opening Night
07.00 Strumparnir
07.25 Tindur
07.40 Heiða
08.05 Mæja býfluga
08.20 Blíða og Blær
08.45 K3
09.00 Latibær
09.25 Grettir
09.40 Tommi og Jenni
10.05 Ninja-skjaldbökurnar
10.30 Lukku-Láki
10.55 Ellen
11.35 Friends
12.00 Nágrannar
13.45 The X-Factor
15.45 Age of Loneliness
16.50 Grand Designs
17.40 60 Minutes
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.15 The Great Christmas
Light Figh
20.00 Margra barna mæð-
ur
20.35 Keeping Faith
21.30 Mr. Mercedes Magn-
aðir spennuþættir úr
smiðju David E. Kelley og
Stephen King.
22.20 Vice
22.55 Queen Sugar
23.40 Manifest
00.25 Magnum P.I.
01.10 S.W.A.T.
01.55 Killing Eve
03.25 The Exception
20.00 Lífið er fiskur
20.30 Mannamál (e) Einn
sígildasti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi. Hér
ræðir Sigmundur Ernir
Rúnarsson við þjóðþekkta
einstaklinga um líf þeirra
og störf.
21.00 Skælingar
Endurt. allan sólarhr.
08.00 LA to Vegas
08.25 The Mick
08.50 A.P. Bio
09.15 The Muppets
09.40 Black-ish
10.05 Making History
10.25 The Great Indoors
10.50 Superstore
11.10 Superior Donuts
11.35 Speechless
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Survivor
13.50 Survivor
14.35 Rules of Engage-
ment
15.00 Superstore
15.25 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell & Back
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Það er kominn mat-
ur!
18.00 Kokkaflakk
18.35 Ilmurinn úr eldhús-
inu
19.10 Líf kviknar
19.45 Jólastjarnan 2018
19.45 Nánar auglýst síðar
20.10 This Is Us
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit Bandarísk
sakamálasería.
21.50 Trust
22.50 Agents of
S.H.I.E.L.D.
23.35 Rosewood
00.20 Penny Dreadful
01.05 The Walking Dead
01.50 The Walking Dead
02.35 Hawaii Five-0
03.25 Condor
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Vídalínskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Málið er.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Ymur. Fjallað um tónlist út frá sambandi skynjunar og
hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og
skoðað hvernig hún birtist í tónlist frá fornöld til dagsins í
dag, þvert á stefnur og menningarheima.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði.
Margir vilja og segjast hafa rétt fyrir sér og vilja sannfæra aðra
um skoðanir sínar. Samræður þjóna ýmsum tilgangi. Þær
geta leitt út í rökræður sem geta ýmist verið upplýsandi eða
villandi en þær geta einnig verið leið til þess að skilja sjálf-
an sig og aðra betur. Rætt er við Henry Alexander Henrys-
son, aðjúnkt við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Ís-
lands, og séra Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur, prest í
Neskirkju. Þáttagerð: Vigdís Hafliðadóttir. Leiðbeinandi: Ás-
dís Emilsdóttir Petersen.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK. Kristján Kristjánsson leikur tónlist með
sínum hætti.
23.10 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. (Aftur á
þriðjudag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
10.05 Fjörskyldan (e)
10.45 Reikningur (e)
11.00 Silfrið
12.10 Menningin – sam-
antekt
12.35 Fullveldisöldin (e)
12.50 Vetrarferðin (e)
14.10 Nýja afríska eldhúsið
(Afrikas nye køkken) (e)
14.40 Konur rokka (e)
15.40 Veröld Ginu (Ginas
värld) (e)
16.10 Sætt og gott (Det
søde liv) (e)
16.30 Litir ljóssins (e)
17.15 Dimma á Norður og
niður Upptaka frá tónleikum
þungarokkshljómsveitar-
innar Dimmu í Silfurbergi. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Matarmenning
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi.
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Fullveldisöldin
20.35 Sítengd – veröld sam-
félagsmiðla
21.05 Flateyjargátan Leik-
stjórn: Björn B. Björnsson.
Aðalhlutverk: Lára Jóhanna
Jónsdóttir, Stefán Hallur
Stefánsson, Hilmir Jensson
og Þuríður Blær Jóhanns-
dóttir. Framleiðsla: Saga-
film og Reykjavík Films.
Bannað börnum.
22.00 Frelsi (Liberty) Dönsk
leikin þáttaröð í fimm hlut-
um byggð á skáldsögu eftir
Jakob Ejersbo. Bannað
börnum.
23.00 Kynlífskenjar (The
Little Death) Áströlsk gam-
anmynd um ást, sambönd
og kynlíf. Myndin segir frá
fimm pörum í úthverfi
Sydney sem lifa ósköp
venjulegu lífi, en bak við
luktar dyr heimilisins
krauma alls kyns órar og
þrár og ástarlífið er með
ýmsu móti. Stranglega
bannað börnum.
00.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Erlendar stöðvar
15.05 Seinfeld
17.10 The Secret Life of 4
Year Old
18.00 The Mentalist
18.45 Martha & Snoop’s
19.10 Grand Designs
20.00 Bones
20.45 Loch Ness
21.30 Ballers
22.00 Girls
22.30 Game Of Thrones
23.25 Rome
00.25 The Detour
Stöð 3
10 til 11
Þingvellir Páll Magn-
ússon og Björt Ólafs-
dóttir stýra líflegum
þjóðmálaþætti í beinni
útsendingu á K100 alla
sunnudagsmorgna.
11 til 16
Opið um helgar Ásgeir
Páll hefur opið um helgar
á K100. Besta tónlistin,
góðir gestir, létt umræða
og síðast en ekki síst
skemmtilegir leikir eins
og hinn vinsæli „Svaraðu
rangt til að vinna“ allar
helgar á K100.
16 til 20
Kristín Sif fylgir þér um
helgar á K100 og tekur
púlsinn á öllu því sem er
að gerast og spilar fyrir
þig allt það besta í tónlist.
Kristín er alvörusveita-
stelpa úr Borgarnesi og er
mikill orkubolti. Besta
tónlistin og gleði á K100.
20 til 00
K100 tónlist
Frábær tónlist frá ’90 til
dagsins í dag á K100.
K100
Ég verð löngu dauður þegar hún loksins kemur,“ svaraði ég ífullri einlægni þegar góður vinur minn og vinnufélagispurði frétta af Sundabrautinni í vikunni. Sá er hlédrægur
og vill ekki láta nafns síns getið en við skulum kalla hann Björn
Arnar í þessum pistli.
Björn Arnar er minnugur þess að þegar ég flutti búferlum upp
á Kjalarnes fyrir sextán árum svo að segja sléttum var því lofað
að Sundabrautin yrði komin innan þriggja ára. Að hámarki fimm.
Fasteignaverð myndi þá rjúka upp úr öllu valdi og smjer drjúpa
af hverju strái. Ekkert bólar á hinn bóginn á henni ennþá og satt
best að segja er ég löngu hættur að bíða. Á íbúafundi í Fólkvangi
síðasta vetur var ekki á ráðamönnum þessarar þjóðar að skilja að
verkefnið væri í forgangi. Nema síður væri.
Birni Arnari er annt um hag minn og í samtali okkar í vikunni
kom fram að hann telur mikilvægt að ég fái að fara yfir Sunda-
brautina í þessu lífi – eða til vara í því næsta. Alltént spáði hann
því svellkaldur að Sundabrautin yrði vígð fast á hæla dauða mín-
um. Svo fast raunar að fyrsti
bíllinn til að aka þessa
merku leið yrði líkbíllinn
með mig hljóðlátan og sultu-
slakan innanborðs. Það yrði
falleg stund þar sem fulltrú-
ar helstu félagasamtaka sem
ég hef átt aðild að um dag-
ana myndu standa heiðurs-
vörð. Þau félög eru
Kunningjafjelagið Sæti,
Hádegisverðarklúbburinn
Ástþór og ALAS-félagið
(The Abraham Lincoln
Appreciation Society).
Mögulega yrði rykið líka
dustað af SÁL (Samtökum
áhugamanna um lágkúru)
sem ég starfaði með á háskólaárunum. Þarna yrðu jafnframt
nokkrir Skúlar og einhverjir flösufeykjar af gamla skólanum.
Páfanum til ama.
En hver myndi keyra bílinn? Ekki stóð á svari hjá Birni
Arnari, fremur en endranær. Maður kemur aldrei að tómum kof-
unum hjá honum. Taldi hann einn mann, öðrum fremur, best til
þess fallinn; sameiginlegan vin okkar sem alla jafna er alþýðu-
menning efst í huga.
„En hann er dálítið eldri en þú,“ fullyrti þá annar vinur og
vinnufélagi. Sá er einnig hlédrægur og vill ekki láta nafns síns
getið en við skulum kalla hann George Kristófer í þessum pistli.
Ekki þótti Birni Arnari steyta á því skeri. Í fyrsta lagi væri vin-
ur okkar, sem alla jafna er alþýðumenning efst í huga, líklegur til
að verða allra karla elstur og í annan stað myndi hann örugglega
vera reiðubúinn að snúa við til að skutla mér síðasta spölinn yrði
hann á annað borð farinn yfir móðuna miklu. Vinur okkar, sem
alla jafna er alþýðumenning efst í huga, hefur reyndar oft hótað
því að ganga aftur eftir dauða sinn og ofsækja okkur félaga sér til
dægrastyttingar og yndisauka en í þeim aðstæðum sem Björn
Arnar hefur teiknað hér upp þyrfti ég ekki að hafa áhyggjur af
þeim ósköpum. Eða hvað?
Eitt tæknilegt atriði þyrfti þó að leysa áður en lagt yrði upp í
þessa fyrstu ferð yfir
Sundabrautina; vinur
okkar, sem alla jafna
er alþýðumenning efst
í huga, er ekki með
bílpróf. En menn hafa
nú fengið undanþágur
af minna tilefni.
Ég tek skýrt fram
að Gunnar Smári er
ekki á bak við þennan
pistil. Við höfum aldr-
ei drukkið kaffi sam-
an. Ég drekk ekki
einu sinni kaffi.
Esjan er fögur. Hugsið ykkur að aka þessa leið á björtum vetrardegi.
Morgunblaðið/ÞÖK
Fyrstur yfir
Sundabrautina
’Vinur okkar, semalla jafna er al-þýðumenning efst íhuga, hefur reyndar oft
hótað því að snúa aftur
eftir dauða sinn og of-
sækja okkur félaga.
Líklega verður þetta fyrsti bíllinn til að
aka Sundabrautina.
Morgunblaðið/Ásdís
Allt og
ekkert
Orri Páll
Ormarsson
orri@mbl.is