Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2018, Blaðsíða 33
25.11. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
1. Möðrudals vín hjálpa til við að skapa hagleiksverk. (12)
6. Fægja vellesin fyrir illa lesin. (6)
10. Starfsmaður Rásar 1 horfir á einhvern dvelja við. (3,3)
11. Hjá kölska paurinn missir þann fyrsta yfir drykkjunni. (11)
13. Ari krati getur skapað tæki. (8)
14. Beitilönd ævintýrapersónu eru fyrir mjög lagnar. (10)
16. Úr tekatli fá má það sem gefur ekki frá lit. (7)
17. Mæt fá lánakerfi til að vinna að aðstæðum öreiga. (14)
20. Sé Jesús með allt brjálað. Það er skýrt. (12)
21. Öðlast Finnur einhvern veginn orkuver. (7)
24. Sverja við Orkuveitu Reykjavíkur um fríið. (7)
26. Ingi nær aftur að verða að glæpamanni. (7)
28. Geldhafur felur bál. (6)
29. Móta fleiri einhvern veginn kraft (6)
30. Tek lauf úr fenjaflóum fyrir þá með nett nef. (6)
32. Er herra einn fyrir Ning, sænskt-danskt mjólkurfyrirtæki og
umhverfisstofnun en samt án aðdáunar? (15)
34. Í erlendri heilsulind á hreinsiefni alltaf sinn stað. (4)
35. Núi úr útigengnum og fæ fært í staðinn. (7)
36. Minnist á og rimpar einhvern veginn. (6)
37. Áróra með ópi lendir á einhvern hátt í slæmu tímabili. (6)
38. Raða með þarlendum ótta í því sem þýska landsliðið sýnir
sjaldan. (9)
LÓÐRÉTT
1. Vestmanneysk strípa á svölum. (6)
2. Leitin sljó getur orðið ásókn í birtu. (10)
3. Í anda sínum mikið fyrir bardaga og nær því að skoða. (6)
4. Sá sem á eldhúsáhöld endar við fljót. (8)
5. Íslensk kona sem lendir í vampírunni. (5)
6. Léttur hluti bókar fjallar um feng. (8)
7. Alfreð ólst einhvern veginn upp við færanlegt sæti. (10)
8. Rugla með hórsektina og verða skítugur. (10)
9. Graf þú þyngsli aftur. (4)
12. Hversu oft maður fær sér að borða er hugtak yfir flutningsgetu. (9)
15. Syrgir of mikið enda á þjáningu? (8)
17. Inni hjá fíkli sést aldrei þýskt fyrir geimferðastofnunina heldur
bara díler. (13)
18. Færsla bolla í dómsal? (13)
19. Röflum um járn eftir að við gengum. (7)
21. Arfann rétti til að blanda í drykkinn. (11)
22. Holdsfýsn ill og Darri tekur upp góða bók. (11)
23. Ólaðar með ham enda óheftar. (9)
25. Rangur tónn er með dótið sitt meðferðis. (8)
27. Glúrið fær SAS til að rugla með sykurleðju. (9)
31. Takmarka sársaukaóp hjá bestíu. (6)
33. Skrifar hjá sér vegna snótar. (5)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110 Reykja-
vík. Frestur til að skila
lausn krossgátu 25. nóv-
ember rennur út á hádegi
föstudaginn 30. nóvem-
ber. Vinningshafi krossgát-
unnar 18. nóvember er Sigríður M. Kristjánsdóttir,
Hringbraut 88, Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun
bókina Aron – sagan mín. Einar Lövdahl skrásetti.
Fullt tungl gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
LIÐA KÚST BORI MANS
P
A A Ð G I O P S T
S T U Ð A R A N A
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
AUÐGA SJÓÐI LÚÐRA ÞRÁÐA
Stafakassinn
KÝR OKI TIF KOT ÝKI RIF
Fimmkrossinn
FLASA ÞRAUT
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Týnir 4) Fatan 6) Narri
Lóðrétt: 1) Töfin 2) Nitur 3) RengiNr: 98
Lárétt:
1) Gotar
4) Sigli
6) Arðan
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Etinn
2) Sigað
3) Uggar
N