Morgunblaðið - 24.01.2019, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.01.2019, Qupperneq 50
Hönnun á heimsmælikvarða Danska hönnunarfyrirtækið Ferm Living þykir á heimsmælikvarða. Vönduð Nýja línan býður upp á úrval vandaðra og fallegra viskustykkja. Sjóðheitt frá Ferm Living Reyklituð Skurðarbrettin eru sér- lega fögur og mikil heimilisprýði. Vel heppnuð viðbót Nýi liturinn er algjörlega æðislegur. Það allra nýjasta frá Ferm Living var kynnt nú á dög- unum með tilheyrandi tilhlökkun, en fyrirtækið er þekkt fyrir að vera með nýjustu strauma og stefnur á hreinu. Helstu fréttirnar eru þær að Ripple Glass-vörulínan verður nú fáanleg í reykgráum lit, en glösin og karafl- an slógu í gegn og hafa hlotið hin ýmsu verðlaun. Einnig voru kynntir forkunnarfagrir hitaplattar með látúnsáferð, ný mynstur í viskustykkjum og ógnar- fögur skurðarbretti svo fátt eitt sé nefnt. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2019 Nýverið komu fyrstu laktósafríu kryddostarnir á markað, en alls komu þrjár mismunandi gerðir í búðir. Ostarnir henta einstaklega vel í matargerð og eru algjört sælgæti ofan á kex. Hér er uppskrift að girnilegum, einföldum og fljótlegum forrétti eða smárétti. Í uppskriftina þarft þú: kryddost með hvítlauk frá Örnu kex eða baguette pekanhnetur ferskt rósmarín, saxað hunangssíróp Hunangssírópið getur þú útbúið með eftirfarandi hráefnum: 2 msk. agavesíróp, fljótandi 2 msk. hunang óífuolía Skerið ostinn niður í hæfilega bita og leggið á kexið eða niðursneitt baguette. Saxið pekanhneturnar niður og stráið yfir ostinn. Hrærið öllu fyrir sírópið saman og dreypið yfir allt. Stráið rósmaríni yfir og berið fram. Þessa girnilegu uppskrift útbjó Berglind hjá Gulur Rauður Grænn & Salt. Kex með hvítlauks- osti, pekanhnetum og hunangssírópi Bylting Ljóst er að nýju laktósa- lausu kryddostarnir frá Örnu breyta tilveru margra. Morgunblaðið/Berglind Guðmundsdóttir Ómótstæðilegt Hver fær staðist dásemdar- osta með heimagerðu hunangssírópi? „Þetta fyrsta námskeið sem við förum af stað með er hugsað sem grunnnámskeið þar sem við kenn- um hluti á borð við að steikja fisk og þetta helsta sem allir verða að kunna.“ Aðspurður segist Jón Arn- ar fá fyrirspurnir reglulega frá vinum sínum sem séu hálf handa- lausir í eldhúsinu. „Svo ætlum við að taka þetta skrefinu lengra og bjóða upp á alls konar skemmtileg námskeið á næstunni, meðal ann- ars ketónámskeið sem haldið verð- ur með Gunnari Má Sigfússyni, ketómeistara með meiru, Matur og fótbolti þar sem við stúderum fót- boltaveitingar en Hjörvar Hafliða verður með mér í því og svo fullt af öðrum skemmtilegum nám- skeiðum,“ segir Jón Arnar og ljóst er að það eru spennandi tímar fram undan. Matreiðslunámskeið fyrir karlmenn Þetta er hugsað fyrir gæjana sem kunna eiginlega ekki neitt en eru kannski nýfráskildir og þurfa að geta bjargað sér og gott betur,“ segir Jón Arnar Guð- brandsson sem stendur á næstunni fyrir fjölbreytt- um námskeiðum á veitingastað sínum, Pure Deli. Sniðugt Nauðsynlegt er að kunna réttu handtökin í eldhúsinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.