Hugrún - 01.05.1924, Page 8

Hugrún - 01.05.1924, Page 8
38 [Hug-rún] „í laganna nafni tek eg þig fastann, héðan af skalt þú ekki sleppau. Eg veitti ekkert viðnám. Nelly hafði staðnæmst úti á brúnni og horfði á það sem gerðist. Eg horfði á fallega andlitið hennar og var að hugsa um hvað hún mundi gera við myndavélina mína; í henni voru gimsteinarnir, eina sönnunin á móti mér. Mundi hún rétta mér hana þegar hún kæmi í land; — auðvitað og þá var eg frá. Nelly gekk af stað. Það var einhver glampi í augum hennar sem féll mér vel í geð. Alt í einu hrasaði hún lítið eitt og greip eftir handriðinu — og um leið datt myndavélin í sjóinn. Eg sneri mér brosandi að leynilögreglumannin- um og kvaðst vera tilbúinn að fylgja honum. Þá stundina hefði eg viljað gefa mikið til að vera heiðarlegur maður. Yísa. Stundaðu friðar starfsemi stöktu niður afbrýði. Veittu gleði í viðmóti við samhliða kurteisi. Sveinbjörg Björnsdóttir

x

Hugrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.