Hugrún


Hugrún - 01.05.1924, Qupperneq 17

Hugrún - 01.05.1924, Qupperneq 17
]Hugrún] 47 Úti var logndrífa. Þannig hafði eg setið lengi, þegar eg varð henn- ar var.-------Við húshornið hinumegin við götuna stóð hún, róleg og alvarleg, dularfull eins og fyrst þegar eg sá hana. Eg þaut á fætur og út. Hún tók kveðju minni nokkuð kuldalega fanst mér, hún stóð kyr og horfði vonleysislega út í bláinn. Eg reyndi að vera kátur, þakkaði fyrir síðast og talaði um hvað veðrið væri leiðinlegt. Hún þagði. „Viltu ekki koma inn og sjá hvernig eg bý. Við þekkjumst þó dálítið“. Þögn. „Ertu reið?u „Já. — Við skulum koma“. Hún brosti alt í einu glaðlega og gekk inn með mér. Hún sat við hliðina á mér í legubeknum og horfði inn í glóðina í ofninum með dökku dreymandi augunum sínum. Eg fann hvernig hún dró mig ósjálfrátt til sín. Eg horfði á svörtu lokkana liðast um hvíta ennið, sá brjóstin liftast og lækka, sá rósrauða munninn henn- ar og augun — augun sem leiftruðu og lokkuðu, dá- leiddu mig, gerðu mig viljalausan — jafnvel nú, þrátt fyrir alt. „Þú segir ekki neitt“. Hún snéri sér við og horfði á mig um leið og hún sagði þetta. En eg gat ekkert sagt; þá snerti hönd hennar

x

Hugrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.