Hugrún


Hugrún - 01.05.1924, Qupperneq 40

Hugrún - 01.05.1924, Qupperneq 40
70 [Hug-rún] Bláklukkur. (Sigbjörn Obstfelder). Eg geng hægt upp brekkurnar. Snjórinn er tindr- andi hvítur. Þarna kemur ofurlítið stúlkubarn. Hve hún tifar áfram á litlu fótunum. Hvað er hún með? Bláklukkur! Bláklukkur? Svona snemma. Pebrúar, skíðafæri. Ungfrúr í loðkápum. Reyndar eru það bláklukkur. Stór, stór vöndur af bláklukkum, meira að segja. Við mætumst. — Níu ára. Lokkar. — Hvað gerðir þú af bláklukkunum? — Bláklukkur! Eg á engar bláklukkur. — Þú h e f i r bláklukkur. Eg sá það með mín- um aigin augum. Stóran, stóran vönd, meira að segja. En hún hefir engar bláklukkur.-------- Hún hefir aðeins tvö stór barnsaugu, tvö barns- augu, full af ljómandi hlátri, sem senda frá sér stjörnuregn af brosandi bláklukkum.

x

Hugrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.