Hugrún - 01.05.1924, Side 41

Hugrún - 01.05.1924, Side 41
[Hugrún] 71 Kalt er mér á klónum. Kalt er mér á klónum korrí-ró. — Einhver út í myrkrinu æðislega hló. Kalt er mér á klónum kólnar gamalt blóð. Hlæ eg út í náttmyrkrið hálfkærings ljóð. Kalt er mér á klónum og korrí-ró. — Velkist nú í votri gröf vinurinn sem að dó. Horfi eg í húmið; hrollur um mig fer; eftir þunga þessa dags og það sem liðið er Kalt er mér á klónum kveða má eg ein. Bylgjumar tóku minn bjarteyga svein. Kalt er mér á klónum kríði hefur að mér sótt.

x

Hugrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.