Jólastjarnan - 01.12.1922, Blaðsíða 5
3
ist fyrir þitt líf. pá fyrst áttu í sannleika gleði-
leg jól.
J>etta er vilji Guðs þjer viðvíkjandi, að þú eigir
„gleðileg jól“, með öllu innihaldi þess. þessvegna
koma nú jólin til þín og hátíðin stendur fyrir fram-
an þig, eins og engill í himneskri birtu, og segir:
„Óttastu ekki, sjá, jeg flyt þjer boðskap um mik-
inn fögnuð: I dag er þjer frelsari fæddur, sem
er Drottinn Kristur í borg Davíðs. Og ef þú vilt
fara að eins og hirðamir forðum, ef þú vilt sjálf-
ur prófa sannindi þessa máls, og ferð í einlægri
þrá á fund Jesú, muntu finna hann, og snýrð svo
fagnandi burt frá jólunum út í annir lífsins, og
vitnar um það, sem þú hefir sjeð og heyrt, og
lifir síðan í fullum friði, því þú veist, að Jesús er
þá orðinn þinn Immanuel, Guð með oss.
1