Jólastjarnan - 01.12.1922, Blaðsíða 6

Jólastjarnan - 01.12.1922, Blaðsíða 6
 «=A^eiAjitA^e^ji<irf*o<LAi9e=Ai9eiAi9eiAj)eaA^esAjjeiAu9e=A^ * Engin þjóð skál sverð reiða að annari þjóð*. — Jesaja 2, 4. Friði’ á jörðu, — friðargerð, — Fagna menn af öllum þjóðum. Enginn reiði’ að öðrum sverð. — Útlæg stríð og vopna mergð. — Samlíf manna — sættargerð. Samhygð stjórni drengjum góðum. — Friði’ á jörðu, — friðargerð, Fagnið menn af öllum þjóðum! Liðsmenn fæðast. Lífsins stríð Leiðtogana prófar — alla. J>ótt að okkar eigin tíð Ýmsir risti biturt níð, — Mjög er nú sú fylking fríð, Foringja, er örlög kalla. Liðsmenn fjölga. Lífsins stríð Leiðtogana prófar — alla. Sendu, faðir, frið í heim, Friðar-eining jarðar þjóðum. Friðarmálin feldu þeim Foringjum, er allan heim Auðga sínum andans seim;

x

Jólastjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1336

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.