Jólastjarnan - 01.12.1922, Blaðsíða 35

Jólastjarnan - 01.12.1922, Blaðsíða 35
33 arinn barðist sinni síðustu baráttu, spruttu blóm- in aftur, — falleg, hvít blóm. pá kom friður yfir jörðina. Öldur sjávarins lægði og storminn lygndi. — pað birti af degi. Dagur friðarins rann upp yfir endurleystri jörðinni. Og konungur lífsins lyfti upp höfði sínu — sigr- andi á dauðastundinni. pá var innsigli bölvunarinn- ar á enni hans alsett hvítum rósum — hreinum, saklausum rósum — hvítari en snjór. Hann gekk inn í Paradís, og hann tók þymi- kórónuna með sjer. — pá var þó rósin gróðursett á ný. Loks fjekk hún að vera þarna inni, í hinu eilífa ljósi, þar sem úlfurinn ljek sjer við lamb- ið, þar sem hin dularfulla gáta lífsins er leyst, og skapari heimsins gekk um, þegar degi tók að halla. Og hvíta rósin varð fegursta blómið í aldin- garði Guðs. Lauslega þýtt af Ó. J. 3

x

Jólastjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1336

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.