Jólastjarnan - 01.12.1922, Page 35

Jólastjarnan - 01.12.1922, Page 35
33 arinn barðist sinni síðustu baráttu, spruttu blóm- in aftur, — falleg, hvít blóm. pá kom friður yfir jörðina. Öldur sjávarins lægði og storminn lygndi. — pað birti af degi. Dagur friðarins rann upp yfir endurleystri jörðinni. Og konungur lífsins lyfti upp höfði sínu — sigr- andi á dauðastundinni. pá var innsigli bölvunarinn- ar á enni hans alsett hvítum rósum — hreinum, saklausum rósum — hvítari en snjór. Hann gekk inn í Paradís, og hann tók þymi- kórónuna með sjer. — pá var þó rósin gróðursett á ný. Loks fjekk hún að vera þarna inni, í hinu eilífa ljósi, þar sem úlfurinn ljek sjer við lamb- ið, þar sem hin dularfulla gáta lífsins er leyst, og skapari heimsins gekk um, þegar degi tók að halla. Og hvíta rósin varð fegursta blómið í aldin- garði Guðs. Lauslega þýtt af Ó. J. 3

x

Jólastjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1336

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.