Jólastjarnan - 01.12.1922, Page 6

Jólastjarnan - 01.12.1922, Page 6
 «=A^eiAjitA^e^ji<irf*o<LAi9e=Ai9eiAi9eiAj)eaA^esAjjeiAu9e=A^ * Engin þjóð skál sverð reiða að annari þjóð*. — Jesaja 2, 4. Friði’ á jörðu, — friðargerð, — Fagna menn af öllum þjóðum. Enginn reiði’ að öðrum sverð. — Útlæg stríð og vopna mergð. — Samlíf manna — sættargerð. Samhygð stjórni drengjum góðum. — Friði’ á jörðu, — friðargerð, Fagnið menn af öllum þjóðum! Liðsmenn fæðast. Lífsins stríð Leiðtogana prófar — alla. J>ótt að okkar eigin tíð Ýmsir risti biturt níð, — Mjög er nú sú fylking fríð, Foringja, er örlög kalla. Liðsmenn fjölga. Lífsins stríð Leiðtogana prófar — alla. Sendu, faðir, frið í heim, Friðar-eining jarðar þjóðum. Friðarmálin feldu þeim Foringjum, er allan heim Auðga sínum andans seim;

x

Jólastjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1336

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.