Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 4

Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 4
4 ÓFEIGUR frið, en báðir vilja njóta gleði yfirstandandi sambýlis- stunda. Forsætisráðherran og Björn Ólafsson fara sín- ar leiðir einir síns liðs eða í lauslegu félagi. Þetta sam- heldi er styrkur stjórnarinnar. Veikleikur hennar kem- ur fram í því, að borgaraflokkarnir allir hliðra sér hjá að taka forystu í þýðingarmiklum málum. Forráða- menn flokkanna hafa bælt niður með einveldi yfir dag- blöðunum allar eðlilegar umræður varðandi landvarnir og sofið í fjóra mánuði á togaraverkfallinu. Og lausnin sem fékst er til bráðabirgða. Allur útvegur landsins hangir á bláþræði. * Ef stjórnarskrá Bandaríkjanna gilti hér á landi mundu flestir þingmenn Alþýðuflokksins verða að víkja úr sínum vel launuðu forstjórastöðum. Þar vestra er lög- bannað að þingmenn taki stöður frá ríkinu í sambandi við flokksstarfsemi. Sumir. þessara krata standa vel í stöðu sinni svo sem Emil og Haraldur en sú lýsing á ekki við alla hina. Bitlingasýki er ekki óþekkt í hin- um flokkunum, en að öllu samantödu eru kratar met- hafar í þess háttar veiðum. Eru miklar frásagnir af persónulegri þjóðnýtingu á þeim vettvangi. Líta kratar allt of oft á opinber störf eins og herfang sem eigi að falla í hlut sigursælla flokksmanna. Nýlegt dæmi er alkunnugt úr Hafnarfirði. Bæjarstjórinn Helgi Hann- esson er mannvænlegur maður. Hann hefur 50 þús. í laun sem bæjarstjóri og ríflega þóknun sem forstöðu- maður alþýðusamtakanna. En ofan á þess laun sam- þykktu kratar í Hafnarfirði að greiða vegna bæjar- stjórans mikið fé í húsaleigu. Með þessu lagi hafa kratar afhent kommúnistum mörg atkvæði verkamanna. Á miðjum slætti í sumar brugðu þrír meiriháttar menn úr liði borgaranna sér til Strassborgar á fundi tilvonandi Evrópuþings. Það voru Stefán Stefánsson, Jóhann Þ. Jósefsson og Hermann Jónasson. Allir eru þeir vel gift- ir og sóttu frúr þeirra þingið. Var það mál manna að bezt hefði verið fyrir Ísland, að frúrnar hefðu sótt sam- komuna án sinna ágætu eiginmanni. Hefði landið sparað meir en helming útgjaldanna og meiri líkur til að ís_- lenzka þjóðin hefði haft gagn af þessu ferðalagi. Á fundinum var fátt rætt, sem not mátti að verða nema
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.