Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 15

Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 15
ÖFEIGUR 15 Odda líkt og í Reykholti, Reykhólum eða Staðarfelli. 1 Odda hygg ég henta bezt að rækta trjágarð í mest- öllum hvamminum, líkt og unnið er að í Reykholti, endurbyggja kirkju og prestsetur á smekklegan hátt, en bæta svo við listaverkum og minningartöflum víða í garðinum. I París hafa hinir listrænu Frakkar látið gera tvær steintöflur framanvert við hið fagra ráðhús borgarinnar. Er á annarri töflunni brot úr ræðu sem Clemenceau hélt, þegar sigur var unninn í fyrra stríð- inu, en við hlið hennar stendur ræðukafli de Gaulle þegar París var frelsuð 1945. Á sama hátt færi vel á að hafa í slíkum garði minningartöflu, þar sem dómur hins mikla bónda, Jóns Loftssonar um yfirburði forfeðra hans í samanburði við páfann væri tilfærður, orð- rétt. Með þessum hætti mætti á táknmáli segja sögu Oddastaðar og gera Odda að nýju frægan og eftir- minnilegan í hugum landsmanns. Má vel vera, að svip- aðar aðgerðir ættu víðar við á helgum sögustöðum. * Þess var áður getið í Ófeigi, að Kjartan Ólafsson í Hafnarfirði hefði komizt með einskonar kraftaverki gegnum hreinsunareld flokksmennskunnar, líkt og þeg- ar Guðmundur Bergþórsson heimspekingur féll út um lokaðar járngrindur efst í hinu rammgerða Bláturns- fangelsi í Kaupmannahöfn og kom ljóslifandi niður á stræti borgarinnar. Gekk hann þaðan yfir lög og sekt- ardóm kúgarans út í frelsið. Á sama hátt komst Kjartan Ólafsson bráðheill út úr hinum háskalegustu mannraunum í trúnaðarmannakosningum á Alþingi. En til að skilja það kraftaverk þarf að rifja upp aðra og engu ómerkari kosningasögu úr annálum þingsins. Þegar Jón Árnason var kosinn bankastjóri í Lands- bankanum voru í bankaráðinu tveir Mbl. menn, tveir Framsóknarmenn og einn krati. Það var Jónas Guð- mundsson. Jón Árnason hafði þá verið 18 ár formað- ur í bankaráðinu og átt meginþátt í hinni miklu end- ursköpun þjóðbankans með Magnúsi Sigurðssyni. Auk þess hafði Jón Árnason verið einn áhrifamesti maður sinnar samtíðar um þróunarmálefni atvinnuvega hér á landi undangengin 30. ár. Það varð að samkomulagi að Sjálfstæðismennirnir, varamaður Jóns Árnasonar, sá sem þetta ritar og Jónas Guðmundsson kusu Jón Árnason vegna augljósra verðleika hans í einu hljóði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.