Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2019, Page 23
Sumarið 3. apríl 2019 KYNNINGARBLAÐ DRENLAGNIR EHF: Grunnurinn að góðu húsi Er húsið þitt með drenlögn? Ein helsta orsök raka í veggjum og gólfum kjallara eða jarðhæðar, getur verið biluð drenlögn eða að engin drenlögn sé við húsið. Drenlögn, sem oft er kölluð jarðvatnslögn eða regnvatnslögn, er ætlað það hlut- verk að beina vatni frá útveggjum húsins. Flest, ef ekki öll hús eiga að vera með dren- og eða regnvatnslagnir. Í mörgum tilvik- um þegar um er að ræða gömul hús, sérstaklega hús sem byggð eru um og fyrir 1960, má gera ráð fyrir að það séu steinlagnir í kringum húsin og engar drenlagnir og þá þarf að leggja nýjar eða að minnsta kosti endurnýja lagnirnar. Reynsluboltar í faginu Rúmlega 70% af því verkferli sem tengist lagningu drenlagna er jarðvinna sem er á hendi fæstra að vinna rétt og vandlega. Einnig skiptir frágangur á sökkulveggjum gríðarlegu máli og ber sérstaklega að vanda til verka í því ferli. Drenlagnir ehf. er ungt fyrirtæki, eingöngu um þriggja ára gamalt, sem sérhæfir sig í nýlagningu drenlagna og fóðrun/endurnýjun skólplagna. Þrátt fyrir ungan aldur fyrirtækisins búa starfsmenn yfir margra ára starfsreynslu í faginu. „Við þjónustum hvort heldur sem er einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki eða stofnanir. Einnig leggjum við megináherslu á áreiðanlega og persónulega þjónustu, þar sem fagleg og vönduð vinnubrögð eru í fyrirrúmi,“ segir Arnór Hauksson, framkvæmdastjóri Drenlagna ehf. Pantaðu ástandsskoðun og röramyndun fyrir skólplagnirnar í dag á drenlagnir.is Drenlagnir ehf Netfang: ihagar@ihagar.is Sími: 552-6005 Facebook: Drenlagnir ehf. Heimasíða: www.drenlagnir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.