Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2019, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2019, Blaðsíða 57
5717. maí 2019 Dolly hafði fengið að ráða hvaða hús hjónin myndu fjárfesta í og valdi eitt með háalofti. Eins fljótt og auðið var flutti Otto inn á háa- loftið, með leynd að sjálfsögðu, og samband hans og Dolly tók á sig fyrri mynd. Skothvellir síðla kvölds Vindur nú sögunni fram til ársins 1922. Síðla kvölds 22. ágúst barst ómur af hávaðarifrildi upp í risið til Ottos. Hjónin áttu það til að ríf- ast en í þetta skipti virtist sem eitt- hvað meira væri í uppsiglingu. Otto heyrði að rifrildið breyttist í líkam- leg átök og leist ekki á blikuna. Otto náði í tvær litlar skamm- byssur og rauk niður ástkonu sinni til bjargar. Án efa hefur Fred orðið hvumsa að sjá þarna kom- inn gamlan starfsmann sem átti að heyra sögunni til, eftir að hafa ver- ið sagt að halda krumlunum fjarri frú Oesterreich. Eiginmaðurinn og ástmaðurinn tókust á og þegar upp var staðið hafði Fred verið skotinn þremur skotum, þar af einu í hnakk- ann. Logið að lögreglu Turtildúfurnar ákváðu að setja á svið innbrot þjófa og mundi Dolly fullyrða að eiginmaður hennar hefði ekki viljað verða við kröfum þeirra og þeir því skotið hann. Otto læsti Dolly inni í svefn- herbergisskáp og fleygði lyklinum fram á ganginn. Síðan faldi hann rándýrt demantsúr Freds og fór síð- an upp í ris og faldi sig. Nágrannar heyrðu skothvellina og höfðu samband við lögregluna sem fann Dolly liggjandi í hnipri í fataskápnum. Hún virtist vera í öngum sínum. Lögreglan hafði lítið annað að byggja á en frásögn Dolly, en hafði þó sínar grunsemdir. Skamm- byssan sem notuð hafði verið fannst ekki, en kúlan benti til að um litla skammbyssu hefði verið að ræða, afar óalgengt vopn á með- al innbrotsþjófa. SAKAMÁL þrettán ára frændi hans fékk um 100 dali, og var dæmdur til vistar í unglingafangelsi til 21 árs aldurs. Jeffrey Grote, 17 ára, fékk bíl, og 50 ára dóm. Ekki fylgir sögunni hvað Marriam Di- ane Oliver, 14 ára, fékk fyrir sinn snúð, en hún fékk 22 ára dóm. Heather fékk 22 ára dóm. Til að bíta höfuðið af skömminni lét Barbara tvö önnur börn sín, 7 og 11 ára, þrífa upp blóðið í kjölfar morðsins. Sjálf fékk Barbara Opel lífstíðardóm 24. apríl árið 2003. Dragháls 14-16 Sími 412 1200 110 Reykjavík www.isleifur.is Straumhvörf í neysluvatnsdælum Grundfos Scala 3-45 Álagsstýrð, heldur jöfnum þrýsting og hljóðlát. Dregur vatn allt að 8 metra Innbyggð þurrkeyrsluvörn Afkastar 8 aftöppunar stöðvum DRAUGURINN Í RISINU n Dolly Oesterreich var ekki við eina fjölina felld n Átti um tíma þrjá ástmenn n Otto geymdi hún í risinu í áratug n Rifrildi hjónanna breytti öllu Fred Oesterreich Hafði ekki hugmynd um „leigjandann“ í risinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.