Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2019, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2019, Blaðsíða 37
Iðnaðarblaðið 17. maí 2019 KYNNINGARBLAÐ „Gæði skipta okkur meira máli en magn“ ICELAND RECRUITMENT: Vantar þig starfsmann með þekkingu og reynslu í því sem starfið felst í? Ert þú að hugsa um að byggja en veigrar þér við að hafa samband við múrara, pípu lagningamann, arkitekt, smiði, og alla hina, og halda svo utan um þetta allt saman? Iceland Recruit­ ment er starfsmannaþjónusta sem útvegar reynda starfsmenn með sérhæfða menntun til ráðn­ ingar. „Ég hef verið í starfsmanna­ þjónustubransanum síðan 2005 og fyrir fimm árum stofnaði ég Iceland Recruitment starfsmannaþjónustu,“ segir Alan Matthews, eigandi Iceland Recruitment. Svið starfsmanna þjónustunnar Iceland Recruitment er tvíþætt. „Annars vegar erum við með geira innan þjónustunnar sem útvegar iðnaðarmenn fyrir byggingar iðnaðinn. Hins vegar erum við með starfs­ mannaþjónustu sem útvegar starfs­ menn fyrir ýmis önnur störf, hvort sem það eru starfsmenn í matvæla­ framleiðslu, grafískir hönnuðir, texta­ höfundar, sölumenn, vefsíðuhönnuðir eða hvaðeina.“ Ekki sóa tíma og fjármunum Ef þú hefur hug á að byggja, stórt eða smátt, þá er einfalt að klára dæmið með því að hafa samband við Iceland Recruitment. „Við höfum það fyrir reglu að allir iðnaðarmenn okkar séu með tilskilin réttindi og menntun og minnst fimm ára reynslu. Starfs­ menn okkar koma frá Bretlandseyjum og hafa allir ensku að móðurmáli. Það er ótrúlegt magn af tíma og fjármun­ um sem sóast þegar menn skilja ekki hver annan. Því er það skylda fyrir alla okkar starfsmenn að tala góða ensku. Einnig greiða allir okkar starfs­ menn skattaiðgjöld í íslensk stétta­ félög og lífeyrissjóði eins og íslenskir starfsbræður þeirra. Einnig borgum við öllum okkar starfs mönnum sann­ gjörn laun og erum jafnvel að borga hærri laun en margir aðrir. Við bjóð­ um notendafyrirtækjum okkar upp á fullkomið gagnsæi varðandi launa­ greiðslur starfsmanna.“ Gæði umfram magn „Þessi bransi fer bara stækkandi enda síaukin þörf fyrir iðnaðarmenn og annað starfsfólk á vinnumark­ aðnum til þess að sinna öllum þeim verkefnum sem fylgja nútíma­ þjóðfélagi. Við hjá Iceland Recruit­ ment höfum alltaf einblínt á gæði frekar en magn og haft það fyrir reglu að starfsmenn okkar séu fyrsta flokks og kunni vel til verka. Enda hefur það sýnt sig að viðskiptavinir okkar eru hæstánægðir með fólkið okkar.“ Nánari upplýsingar má nálgast á icelandrecruitment.is Ármúli 36, Reykjavík. Sími: 522-7700 Netpóstur: alan@icelandrecruit- ment.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.