Morgunblaðið - 08.05.2019, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.05.2019, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2019 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is La Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 8 1 6 2 3 5 7 9 4 5 2 9 4 6 7 3 1 8 4 7 3 1 9 8 6 5 2 2 4 5 3 7 6 1 8 9 3 9 7 8 1 4 5 2 6 1 6 8 5 2 9 4 7 3 9 3 1 6 5 2 8 4 7 7 5 4 9 8 3 2 6 1 6 8 2 7 4 1 9 3 5 4 5 3 2 8 9 6 7 1 9 6 7 1 3 4 2 5 8 1 2 8 7 6 5 4 3 9 6 7 2 4 9 3 1 8 5 5 3 1 8 7 6 9 2 4 8 9 4 5 2 1 7 6 3 3 1 9 6 5 2 8 4 7 7 4 6 3 1 8 5 9 2 2 8 5 9 4 7 3 1 6 4 7 6 2 9 5 1 8 3 2 9 1 3 6 8 4 5 7 5 8 3 1 4 7 6 9 2 1 5 8 4 2 3 7 6 9 3 2 9 7 5 6 8 1 4 6 4 7 9 8 1 3 2 5 8 3 5 6 7 2 9 4 1 9 1 2 8 3 4 5 7 6 7 6 4 5 1 9 2 3 8 Lausn sudoku Ekki er allt svo fornt sem sýnist, það hafa sumir reynt við aldursgreiningu ættargripa á Þjóðminjasafninu. Er fornmenn tóku að skaka vopn og bjóð- ast til að drepa hver annan köstuðu friðarstillar stundum klæðum á vopnin. En sjálft orðtakið – að bera klæði á vopnin: stilla til friðar, er frá öndverðri 20. öld. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Brúða Rusla Hræringur Nár Háll Ærir Beita Dapur Ósmár Arga Tef Ryk Sægur Rólar Kagga Kænar Stak Stöng Öfugt Gegna 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óþrif 4) Alda 6) Langloka 7) Fót 8) Stundum 11) Ráðning 13) Ker 14) Elskaðir 15) Egna 16) Rásar Lóðrétt: 1) Óþefur 2) Rölt 3) Fánýti 4) Aflöng 5) Dúkku 8) Sníkja 9) Unaður 10) Merkur 12) Áflog 13) Krús Lausn síðustu gátu 389 2 5 9 6 8 8 2 5 3 1 7 6 8 5 2 9 9 1 5 2 7 9 6 8 7 1 9 6 9 1 5 7 5 7 4 1 3 9 9 4 5 1 7 6 6 4 9 2 2 7 9 9 1 5 7 8 6 2 5 3 2 9 5 1 6 7 9 3 7 9 1 2 6 7 3 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Trompvending. S-NS Norður ♠KG10 ♥KG ♦D743 ♣9852 Vestur Austur ♠652 ♠43 ♥873 ♥642 ♦K96 ♦G1052 ♣KD104 ♣ÁG63 Suður ♠ÁD987 ♥ÁD1095 ♦Á8 ♣7 Suður spilar 6♠. Tvær grundvallarleiðir eru færar til að búa til slagi á tromp: (1) með því að trompa þeim megin sem trompin eru færri (eða jafnmörg), (2) með því að trompa OFT (minnst tvisvar) þeim megin sem trompin eru fleiri. Hið fyrr- nefnda hefur ekkert sérstakt heiti, en síðari aðferðin nefnist „dummy rever- sal“ á ensku. Er þá vísað til þess að blindum sé „snúið við“, enda algengast að trompliturinn heima sé lengri en í borðinu. „Dummy reversal“ er vont heiti á ensku og enn verri er íslenska þýðingin „öfugur blindur“. Jón Hjaltason stingur upp á „trompvendingu“ í staðinn. Spil dagsins sýnir hvernig trompvending er í framkvæmd. Suður fær út ♣K og meira lauf. Hann trompar og fer tvisvar inn í borð á spaða til að trompa laufin sem eftir eru. Spilar svo hjarta á kóng, tekur síðasta tromp varnarinnar og hendir tígli heima. Sex slagir á tromp – þrír heima, þrír í borði. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. Be3 e5 7. Dd2 Be6 8. f4 Rge7 9. Rf3 Rd4 10. 0-0 0-0 11. Rg5 Bd7 12. Hae1 f6 13. Rh3 Be6 14. Rd5 Hc8 15. c3 Rb5 16. Rxe7+ Dxe7 17. f5 Bf7 18. g4 Kh8 19. Rf2 c4 20. a4 Rc7 21. d4 b5 22. axb5 exd4 23. cxd4 Rxb5 24. g5 c3 25. bxc3 Bc4 26. Rd3 fxg5 27. Bxg5 Bf6 28. Bxf6+ Hxf6 29. Hf3 gxf5 30. e5 He6 31. Rf4 Hh6 32. exd6 Dxd6 33. He5 a5 34. De3 Df8 Staðan kom upp í GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Armeninn Sergei Movsesjan (2.637) hafði hvítt gegn indverska undrabarninu D Gukesh (2.536). 35. Hxb5! Bxb5 36. De5+ Df6 37. Dxb5 Hg8 38. Dxa5 He8 39. h3 Dg5 40. Kh2 og svartur gafst upp. Skömmu eftir mótið hér í Reykjavík náði hinn 12 ára indverski stórmeistari, Gukesh, ár- angri sem samsvarar 2.706 skák- stigum á opna mótinu í Grenke- skákhátíðinni. Hvítur á leik. Ó Y H Á V A Ð A M Ö R K I N R L M N W B L V L Q R D R T U A A Q V V P D E Y E F D U Ö R N S B R C N U I I Y T Y Ð L Æ L O X C W J R G M J I G U V F I N A K A X S R R S R N N U U K A S X Z S H A O L A Z F S G S R Ð B M F Ó H F E Ð T Ö E I N U D A I W P L T I Ý E J T E I Y M X T O U L F C Þ T A T L E Q W U T S N M U W E S D I A R V W J R Z U A D E P U L K P H I D Z V U M G D E Q W U J D D I G O O K A V Ö W W C K D G B Z G B R N R M B S G B S Y M C Aldurshópunum Duftformi Hreinskilnar Hávaðamörkin Leigufæru Maurum Skuldajöfnuður Sögustaða Tölvusetti Veigra Ólasonar Þýðari Orðarugl Lykilorðagátan Lausn lykilorðagátu fyrra dags Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern Staf má nota einu sinni. þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Lykilorðagáta Lausnir á fyrri þrautum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.