Morgunblaðið - 08.05.2019, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.05.2019, Blaðsíða 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2019 Góð heyrn glæðir samskipti ReSound LiNX Quattro eru framúrskarandi heyrnartæki Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogur • Sími 534 9600 • heyrn.is Erum flutt í Hlíðasmára 19 Fagleg þjónusta hjá löggiltum heyrnarfræðingi Með þeim færðu notið minnstu smáatriða hljóðs sem berst þér til eyrna. Í þeim er nýr örgjörvi með 100% meiri hraða, tvöfalt stærra minni og eru sérlega sparneytin. Tækin eru heyrnartól fyrir þráðlaust streymi úr síma og öðrum tækjum. Hægt að stjórna allri virkni með appi eða með takka á tækjum. Eru með rafhlöður, sem hlaðast þráðlaust á einfaldan hátt, eða með einnota rafhlöður. „ÞÚ MUNT EKKI STÖKKVA – ÞÚ ERT LOFTHRÆDDUR. ÞETTA ER SAMT FRAMFÖR.” „ÞÚ SAGÐIR AÐ HYLURINN VÆRI ÓNÝTUR. HANN ER ALGERT DRASL!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... samnýting. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann HVERNIG VÆRI GÓÐUR GÖNGUTÚR? ÞÚ VEIST AÐ ÉG HATA ÞETTA AUGNARÁÐ ÞÚ VEIST AÐ ÉG HATA GÖNGUTÚRA HELGA! ÞÚ HAGAR ÞÉR ALLTAF EINS OG FÓRNARLAMB! FINNST ÞÉR GAMAN AÐ NIÐURLÆGJA MIG? NEI, ÉG VIL BARA KOMAST Á FÆTUR FYRIR HÁDEGI! Sólrún María, nemi, f. 5. október 2003; Rúnar Ingi, nemi, f. 26. maí 2006; 4) Sigurmundur Páll, þjónustustjóri UT TRS, f. 10. maí 1975. Sambýliskona: Sigrún Bjarnadóttir, dýralæknir, f. 6. janúar 1985. Börn : Freydís Erna, f. 25. júlí 2012, og Sölvi f. 8. nóv. 2014. Systir Jóns Inga er Guðrún Sig- urmundardóttir, húsmóðir í Reykja- vík, f. 19. ágúst 1928. Eiginmaður hennar var Ólafur Örn Árnason, kenn- ari og síðar gjaldkeri, f. 11. janúar 1921, d. 24. apríl 2012. Foreldrar Jóns Inga voru hjónin Sigurmundur Guðjónsson sand- græðslueftirlitsmaður, f. 4. febrúar 1903, d. 18. maí 1985 og Ágústa Guð- rún Magnúsdóttir húsmóðir, f. 28. ágúst 1905, d. 3. júlí 1996. Þau voru búsett á Eyrarbakka. Jón Ingi Sigurmundsson Guðrún Einarsdóttir húsmóðir á Egilsstöðum og Urriðafossi í Flóa Gunnar Sturlaugsson vinnumaður á Reykjum á Skeiðum María Gunnarsdóttir vinnukona í Gnúpverjahreppi, síðast á Eyrarbakka Ágústa Guðrún Magnúsdóttir húsmóðir á Eyrarbakka Magnús Árnason verkamaður í Reykjavík Guðrún Magnúsdóttir húsmóðir á Gilsbakka og í Nefsholti Árni Bjarnason bóndi á Gilsbakka og í Nefsholti í Holtum, Rang. Karen Guðjóns- dóttir hús- móðir á Hjalteyri og í Keflavík Valdimar Axelsson hús- vörður í Keflavík Sveindís Valdi- marsdóttir verkefna- stj. hjá Miðstöð sí- menntunar á Suður- nesjum Valdimar Guð- munds- son söngvari ngveldur Guðjóns- dóttir hús- móðir í Ásbrekku í Gnúp- verja- hreppi Unnur Zophonías- dóttir verslunar- maður og sjúkraliði á Selfossi Heiðrún Hákonar- dóttir tónlistar- kennari í Kópavogi Harpa Ósk Björns- dóttir söng- kona Jóhann Stefánsson trompetleikari og aðstoðar- skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga I Ragnheiður Zophonías- dóttir húsmóðir á Selfossi Steindór Zophoníasson bóndi í Ásbrekku og organisti í Stóra-Núpskirkju Margrét Lénarðsdóttir húsmóðir í Kolsholti og Efra-Seli Vigfús Ásbjarnarson bóndi í Kolsholti og Efra- Seli við Stokkseyri Guðrún Vigfúsdóttir húsmóðir á Skúmstöðum Guðjón Jónsson bóndi og verkamaður á Skúmstöðum á Eyrarbakka Guðlaug Guðmundsdóttir húsmóðir á Ytri-Lyngum Jón Einarsson bóndi á Ytri-Lyngum í Meðallandi, V-Skaft. Úr frændgarði Jóns Inga Sigurmundssonar Sigurmundur Guðjónsson sandgræðslueftirlitsmaður á Eyrarbakka Davíð Hjálmar í Davíðshagaorti sumardaginn fyrsta: Nú er sælt um sveit og bæ, sól á skjáinn guðar, laukur sprettur, lifnar fræ og lítil fluga suðar. Snyrtir álftin óðal sitt, amstrar fýll um bríkur og gæsaparið gerir hitt svo gráa fiðrið rýkur. En svo var komið annað hljóð í strokkinn á föstudaginn, – þá urðu „umskipti“. Þá skrifaði Dav- íð Hjálmar í Leirinn: „Eftir lang- an hlýindakafla héldu garðeig- endur að vorið eða jafnvel sumarið væri komið. En skjótt skipast veður í lofti“: Áðan beið ég úti klár með ótal tól og hrífur en nú er komið frost og fár og föðurlandið blífur. Ólafur Stefánsson svaraði: „Líta munu upp í ár,“ eftir sínum vanda, er Davíð sem einn klakaklár, korpinn sjá þar standa. Fyrsta vísuorðið hefur Ólafur í gæsalöppum þar sem það er tekið úr stöku sem Árna Magnússyni varð á munni þegar Jón Hregg- viðsson sigldi til Íslands 1716: Líta munu upp í ár Íslands búar kærir, að Hreggviðs niður hærugrár höfuð til landsins færir. Páll Vídalín lögmaður, sem þá var staddur í Kaupmannahöfn hjá Árna, kom að og kvað: Hann fer seinna hrætetrið hann Kol- ur, höfuðið fylgist enn nú jafnt sem bol- ur. Um illt var hann lengi yfirburða þolur, til Íslands færa karlinn hægar golur. Í tímaritinu Helgafelli er þessi vísa tekin „úr vísnabókinni“ og hefur yfirskriftina „Ferðakista biskupsins“: „Ferðakistan farin, kristnir bræður!“ „Því forði sá sem öllu ræður!“ (Við fylgd sína átti frómur biskup tal). „Ég missi í henni hundrað ræður!“ „Guð hjálpi þeim, sem stal!“ Fjárbóndinn Indriði Aðal- steinsson á Skjaldfönn yrkir eftir hádegi og veit hvað hann syngur: Lambadrottningar leit ég tvær. Ljómandi fallegar eru þær. Kollóttar, önnur á belginn björt. Bragðmeiri hin og tinnusvört. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Umskipti og ferðakista biskups

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.